Eftir að hafa kynnt mér Gorgoroth fékk ég mikinn áhuga á þessari stórundarlegu metalmenningu allri.. þannig að ég sótti heimildamyndina Metal: A Headbangers Journey og horfði á. Hún var virkilega góð og ég mæli með henni fyrir fólk sem fílar heimildamyndir. Hún innihélt einmitt fáránlega fyndið/bjánalegt viðtal við Gaahl þar sem hann talar um hvað Satan sé frábær og hvað það sé töff að brenna kirkjur (norskir blackmetalgaurar stunda það mikið). Svo byrjaði hann líka actually eitthvað að vísa í Nietzsche og ofurmennið, en svo vill til að ég var einmitt með framsögu á föstudaginn um bjánalegar rangtúlkanir á þeirri hugmynd.
En jæja hérna er bréfið sem ég sendi á þá
Hello Gorgoroth!
My name is Egill and I am from Iceland and am a big fan of Gorgoroth! I am especially a big fan of ‘Antichrist’, ‘Incipit Satan’ and of course your latest album, ‘Ad Majorem Sathanas Gloriam’, it has some very catchy tunes! I wish you’d kept Goatpervertor as your drummer though. He was really good!
So how are you guys doing? Have you burned any churches lately? Did you know I was named after Egill Skallagrímsson? He was a bald poet in the viking ages who killed a lot of people. Satan probably would have liked him!
So the reason I’m writing is that I’m coming to Norway next month, and was thinking if you guys maybe wanted to go out for a beer with me? We could discuss blood-drinking, Satan, the molesting of sheep, dead virgins… all that stuff! Maybe afterwards we could even play a quick game of Backgammon or Stratego!
Anyways, hope to hear from you soon!
- Egill
Lokatakmarkið er að komast á trúnó við þá alla, kynnast þeirra innri manni og siða þá svo til
Annars erum við komin með aðstöðu í Tónlistarþróunarmiðstöðinni \o/. Við fórum þangað í gærkvöldi og gengum frá málum. Danny Pollock sýndi okkur staðinn og var mjög hjálpsamur að öllu leyti. Okkur líst mjög vel á og erum mjög spennt. Jeeei.
Lag dagsins. Peter Bjorn and John – Young Folks
En jæja hérna er bréfið sem ég sendi á þá
Hello Gorgoroth!
My name is Egill and I am from Iceland and am a big fan of Gorgoroth! I am especially a big fan of ‘Antichrist’, ‘Incipit Satan’ and of course your latest album, ‘Ad Majorem Sathanas Gloriam’, it has some very catchy tunes! I wish you’d kept Goatpervertor as your drummer though. He was really good!
So how are you guys doing? Have you burned any churches lately? Did you know I was named after Egill Skallagrímsson? He was a bald poet in the viking ages who killed a lot of people. Satan probably would have liked him!
So the reason I’m writing is that I’m coming to Norway next month, and was thinking if you guys maybe wanted to go out for a beer with me? We could discuss blood-drinking, Satan, the molesting of sheep, dead virgins… all that stuff! Maybe afterwards we could even play a quick game of Backgammon or Stratego!
Anyways, hope to hear from you soon!
- Egill
Lokatakmarkið er að komast á trúnó við þá alla, kynnast þeirra innri manni og siða þá svo til
Annars erum við komin með aðstöðu í Tónlistarþróunarmiðstöðinni \o/. Við fórum þangað í gærkvöldi og gengum frá málum. Danny Pollock sýndi okkur staðinn og var mjög hjálpsamur að öllu leyti. Okkur líst mjög vel á og erum mjög spennt. Jeeei.
Lag dagsins. Peter Bjorn and John – Young Folks
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
<< Heim