Jaaaaa!
Á morgun á ég að vera með framsögu í Hugmyndasögunni um Friedrich Nietzche:
Þetta yfirvaraskegg er náttlega alveg stórfenglegt. Ef ekki bara yfirnáttúrulegt. Ég hafði hugsað mér að fjalla um hugmyndina hans um ofurmennið og viljan til valds, en er að spá í að ditsa það og fjalla bara um mottuna hans, og þá kenningu mína að það hafi vaxið hár úr munninum á honum og þessvegna hafi hann misst vitið.
Annars fór ég í fótbolta í gær ásamt Jóa Palla, bróður hans og vinum hans, og það kom mér á óvart hversu herfilega lélegt úthald ég hef þessa dagana. Þetta var alveg þriggja kortera törn og ég byrjaði vel, en batteríið kláraðist hjá mér á fyrstu þrem mínútum. Svo gáfu lungun sig, ég fór í blackout og ég man voða lítið eftir það. Kannski maður fari að huga að því koma sér í form....
....
not!
Lög dagsins eru tvö :
Nick Cave - Into My Arms
The Birthday Party - Nick the stripper
Það er mjög fyndið að hlusta á þessi lög hvert á eftir öðru og maður trúir varla þetta sé sami söngvarinn í lögunum, en The Birthday Party var gjörsamlega vitfirrt hljómsveit sem Nick Cave var í á 9. áratugnum.
Pabbi og mamma fóru einverntíman á tónleika með þeim þegar við bjuggum í köben og ég var nýfæddur, en fóru heim rétt áður en tónleikarnir byrjuðu því þau höfðu svo miklar áhyggjur af mér (ég var mjög veikur á þessum tíma). Ég skemmdi s.s. Birthday party tónleika fyrir pabba og mömmu. Haha.
Á morgun á ég að vera með framsögu í Hugmyndasögunni um Friedrich Nietzche:
Þetta yfirvaraskegg er náttlega alveg stórfenglegt. Ef ekki bara yfirnáttúrulegt. Ég hafði hugsað mér að fjalla um hugmyndina hans um ofurmennið og viljan til valds, en er að spá í að ditsa það og fjalla bara um mottuna hans, og þá kenningu mína að það hafi vaxið hár úr munninum á honum og þessvegna hafi hann misst vitið.
Annars fór ég í fótbolta í gær ásamt Jóa Palla, bróður hans og vinum hans, og það kom mér á óvart hversu herfilega lélegt úthald ég hef þessa dagana. Þetta var alveg þriggja kortera törn og ég byrjaði vel, en batteríið kláraðist hjá mér á fyrstu þrem mínútum. Svo gáfu lungun sig, ég fór í blackout og ég man voða lítið eftir það. Kannski maður fari að huga að því koma sér í form....
....
not!
Lög dagsins eru tvö :
Nick Cave - Into My Arms
The Birthday Party - Nick the stripper
Það er mjög fyndið að hlusta á þessi lög hvert á eftir öðru og maður trúir varla þetta sé sami söngvarinn í lögunum, en The Birthday Party var gjörsamlega vitfirrt hljómsveit sem Nick Cave var í á 9. áratugnum.
Pabbi og mamma fóru einverntíman á tónleika með þeim þegar við bjuggum í köben og ég var nýfæddur, en fóru heim rétt áður en tónleikarnir byrjuðu því þau höfðu svo miklar áhyggjur af mér (ég var mjög veikur á þessum tíma). Ég skemmdi s.s. Birthday party tónleika fyrir pabba og mömmu. Haha.
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
<< Heim