Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

sunnudagur, júní 03, 2007

Jæja kisan okkar á hagamelnum er búinn að gjóta. Skaut alveg 5 stykkjum út úr sér. Þau eru voða krúttleg



Svo þurfa þau að finna heimili eftir sirka mánuð. Hildur er víst búin að panta tvo, og pabbi og mamma ætla að halda einum, þannig að það eru tveir up for grabs ef einhver vill.


Ekki viljið þið þó að þau endi með að búa hjá þessum manni?

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim