Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

fimmtudagur, desember 05, 2002

djöfull er royal tenenbaums góð mynd... ég var að horfa á hana áðan... geðveik geðveik mynd með fullt af góðum leikurum, fáránlega fyndin og mjög góð persónusköpun... uppáhaldskarakterinn minn var samt örugglega Eli (leikinn af Owen Wilson... gaurinn með nefið) allavegana... þessi mynd var snilld, leigið hana núna og ef þið fílið hana ekki eruði asnar >:-|

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim