Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

föstudagur, febrúar 28, 2003

ég hef komist að þeirri niðurstöðu að Ben Elton er fyndnasti maður allra tíma... í fyrsta lagi var hann maðurinn á bakvið Blackadder (allar seríurnar nema fyrstu, sem var hvort sem er ekki fyndin), sem eru fyndnustu þættir allra tíma, og auk þess skrifaði hann Young Ones þættina, sem eru öskrandi snilld, svo var hann líka handritshöfundur "Thin Blue Line" þáttana sem ég hef ekki séð en eiga víst að vera snilld... auk þess hefur hann verið með einhver standup sem eiga einnig að vera geðviek og ég myndi gefa allt fyrir að sjá... þannig að niðurstaðan mín er sú, að hann er að mínu mati undantekningalaust fyndnasti maður allra tíma >:-|

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim