Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

sunnudagur, mars 02, 2003

bloggið mitt hefur verið að rísa í vinsældum undanfarna daga... 39 heimsóknir í gær... það er kannski ekki mikið miðað við flesta en gleður mig samt... í tilefni af því ætti ég kannski að hafa næstu færslur innihaldsmeiri... það er í rauninni mjög þægileg tilfinning... 40 manns á dag að lesa eitthvað sem ég hef skrifað... ég ætti að geta notfært mér þetta einhvernegin.... það væri líka ágætt að fá komment frá þessu fólki af og til... þau eru venjulega bara frá krumma... þannig að þetta verður kommentafærslan... allir að kommenta.. núna! >:-|

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim