í dag gerðist það fyrir mig í hundraðasta skipti að ég fékk hugmynd að geðveiku lagi en svo hvarf hugmyndin og ég steingleymdi hvað ég var að hugsa... það gerist of oft... ohhh... ég gæti röflað endalaust um hvað hlutirnir eru vonlausir þessa stundina... vonlausir í bókstaflegri merkingu... en ég held ég sleppi því bara... í gær horfði ég á eina bestu mynd sem ég hef séð lengi... Waking Life heitir hún og ég nenni ekki að fara nánar útí um hvað hún fjallar... get bara sagt að hún er snill dog allir ættu að leigja hana....
lag dagsins: Boards Of Canada - Amo Bishop Roden
lag dagsins: Boards Of Canada - Amo Bishop Roden
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
<< Heim