Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

þriðjudagur, mars 04, 2003





Þú ert Steingrímur J. Sigfússon:

Þú ert sannkallaður
vinstri-víkingur þó að þú tapir þér stundum í mótmælunum. Hjá þér skipta
hugsjónir mestu máli.

Taktu "Hvaða stjórnmálaleiðtogi ert þú?" prófið






þar hafiði það... þessi könnun var samt einhver mesta snilld sem ég hef séð á ævi minni... mæli með að allir taki hana

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim