Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

þriðjudagur, mars 04, 2003

jæja núna er komið af stað nýtt blogg, eða vefrit sem kallast Glasnost og er á vegum nokkurra drengja úr MR... þar verða greinar um pólitík og umræða og blablabla... allt mjög gaman, og þó að ég sé sjálfur álíka pólitískur í hugsun og kötturinn Keli, og muni líklega lítið leggja til málanna þá ætla ég samt að plögga þetta... líst vel á þetta hjá þeim.. allir þangað núna! >:-|

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim