Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

fimmtudagur, nóvember 20, 2003

ég hef ákveðið að byrja að halda með Hull City í ensku deildinni. Jú, þeir eru í neðstu deild og já, þeir snertu botninn þar á sínum tíma, en þar sem ég er að vinna að því að verða englandsmeistari með þeim í fifa 2004 og er byrjaður að þekkja öll nöfnin, þá fannst mér það bara rökrétt. Auk þess eru þeir efstir í deildinni núna og ég er orðinn member á heimasíðunni þeirra

áfram Hull!

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim