Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

sunnudagur, janúar 23, 2005

æi hvað það er nú óþægilegt og beinlínis bara sársaukafullt að horfa á íslenska landsliðið drulla svo gjörsamlega á sig á enn einu stórmótinu þegar hálf þjóðin er búin að búa sig undir það að þeir vinni heimsmeistaratitilinn... jæja þetta er síðasti leikurinn sem ég nenni að fylgjast með á þessu móti.. maður hefði nú geta gleypt 3-4 marka tapi en þetta er bara brandari...

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim