Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

miðvikudagur, janúar 19, 2005

já... Sigga og Óli eru lögð af stað í þessa ágætu heimsreisu sína.. þau munu m.a. annars fara til Víetnam, Ástralíu og Indlands... svo munu þau líka fara á Bali að surfa þar sem Óli mun að öllum líkindum verða étinn af hákarli... allavegana þá eru þau með ferðablogg hér.. ég bætti við link á þau. Jei.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim