Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

þriðjudagur, maí 31, 2005

jeeei við kaupum líklega bíl ámorgun.. \o/.. og þá get ég velt helvítis jeppaógeðinu útí sjóinn...

annars fékk ég launaseðilinn minn í dag.. afhverju er alltaf dregið svona mikið af mér í einhvern helvítis lífeyrissjóð? ég vill engan ****** lífeyri.. hef ekkert að gera með hann þegar ég er orðinn gamall og kalkaður og borða bara rúgbrauð og tvíbökur.. og hvað ef ég dey áður en ég kemst á eftirlaun??

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim