Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

fimmtudagur, maí 26, 2005

jæja... tímamót.. þarf að skrá mig í háskólann og þarf að velja milli þess hvort ég ætla í sálfræði eða heimspeki... þessa stundina hallast ég að heimspeki.. endilega segið mér hvað ykkur finnst :|

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim