Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

sunnudagur, maí 29, 2005

jæja.. veiðiferðin í gær var fín.. fyrir utan að við veiddum voða lítið.. ég var s.s. eini sem veiddi e-ð (einn 1,5 punda gaur).. svo voru þessir heimsku fiskar mjög duglegir við að pirra mann með því að hoppa alltaf uppúr vatninu og láta vita af sér, en vildu svo aldrei bíta á hjá okkur.. helvítis fiskar

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim