Í gær fór ég til Jóa Palla og horfði með honum á Dress To kill, sem er stand up með Eddie Izzard, í þriðja skipti, og hló ennþá meira en ég gerði í fyrstu tvö. Það er ekki eðlilegt hvað gaurinn er sjúklega fyndinn. Hann er by far besti stand up gaur sem ég hef nokkurntíman séð, og ég græt mig í svefn á hverju einasta kvöldi fyrir að hafa misst af honum þegar hann kom hingað f. nokkrum mánuðum. Þetta stand up er tveggja tíma langt en samt er varla hvergi veikan punkt að finna.. ég er búinn að vera flissandi í allan dag bara að því að hugsa um þetta.. mæli mjög sterklega með að þeir sem hafi ekki tékkað á honum áður (sérstaklega Dress To Kill) geri það núna...
Um mig
- Nafn: Egill
- Staðsetning: Reykjavík, Babar, Iceland
Bíddu.. kemur þetta semsagt á aðalsíðunni?
Fyrri færslur
- Jaahháá.. ég er að horfa á fyrsta Sylvíu Nóttar þá...
- já.. pabbi var að rífast í útvarpinu í dag við lit...
- úff.. svaka kvöld í kvöld.. byrjaði á star wars (s...
- já.. gærkvöldið var fyndið.. eftir starfsdaginn va...
- "en besti draumur sem mig hefur dreymt var þegar é...
- Á morgun er starfsdagur í vinnunni. Fyrst þegar ég...
- mig dreymdi í nótt að ég væri óléttur... that's ri...
- sko.. ruslpóstur er meira óþololandi en allt í hei...
- það er alveg ótrúlegt hvað það að festast í einhve...
- já.. þá er b-myndasyrpan hafin, og fyrsta myndin s...
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
<< Heim