Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

þriðjudagur, júní 14, 2005

já.. pabbi var að rífast í útvarpinu í dag við litla pollagallaframsóknarstráklinginn hann Birki Jón Jónsson... ég hlustaði ekki á það, en geri þó ráð fyrir að pabbi hafi staðið sig í stykkinu.

Annar fór ég í klippingu í dag, og gerði þetta almennilega í eitt skipti fyrir öll... hárið á mér meikar bara ekkert að vaxa meira en 7-8 cm... eftir það þá fríkar það bara út, þannig að ég ætla bara að halda því svona smekklegu, sem þýðir að ég þarf að fara í klippingu vikulega þar sem ég sé nánast hárið á mér vaxa.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim