Um síðustu jól gaf Taílandsfarinn Krummi mér nokkuð magnaða jólagjöf, en það var hvorki meira né minna en 10 hágæða b-myndir sem hann hafði keypt í Kolaportinu á slikk. Ég hef aldrei komist til að horfa á þær en þar sem líf mitt er sérstaklega viðburðasnautt og leiðinlegt þessa dagana þá hef ég ákveðið að skella mér í það á næstu dögum. Ég verð því hérna með nýjan dagskrálið er ber nafnið B-mynda gagnrýni, og mun ég reyna að horfa á og gagnrýna eina mynd á dag. Þegar ég er svo búinn að fara í gegnum þær allar vel ég svo konung B-myndanna. Fylgist vel með.
Um mig
- Nafn: Egill
- Staðsetning: Reykjavík, Babar, Iceland
Bíddu.. kemur þetta semsagt á aðalsíðunni?
Fyrri færslur
- ég horfði á hið vanmetna meistaraverk Rock Star í ...
- jeeei við kaupum líklega bíl ámorgun.. \o/.. og þá...
- Sitting here wishing on a cement floorJust wishing...
- jæja.. veiðiferðin í gær var fín.. fyrir utan að v...
- jæja.. þá er ruslahrúgubíllinn okkar ónýtur, og þa...
- ég er að spá í að byrja að hafa aftur daglegar fær...
- jæja... tímamót.. þarf að skrá mig í háskólann og ...
- snillingarÉg ætla bara rétt að vona að einhver ann...
- ég er að spá í að leggja til á næstu ráðstefnu Alþ...
- Hún Auður systir mín fékk einkunnirnar sínar úr vo...
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
<< Heim