Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

þriðjudagur, maí 31, 2005

ég horfði á hið vanmetna meistaraverk Rock Star í gær. Hún nær alveg ótrúlega vel að draga upp mynd af þessu asnalega, asnalega tímabili.. og frændi minn (sem gaf mér myndina í jólagjöf á sínum tíma) segir að hún sé mjög historically accurate varðandi alla bjánalega frasa, leðurátfitt, asnaleg metalgítarsóló og hvaðeina.. Mæli sterklega með henni.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim