Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

fimmtudagur, júní 09, 2005

"en besti draumur sem mig hefur dreymt var þegar ég fór í íshellinn og tígri kom með og svo voru svona 12 munkar sem voru að tilbiðja einhvern ferhyrning og svo komumst ég tígri og munkarnir 12 í 4 borð og þá rann tígri á ferhyrninginn og dó og þá vaknaði ég"

hann Bjarki litli bróðir er góður í að segja frá draumum...

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim