Á morgun er starfsdagur í vinnunni. Fyrst þegar ég heyrði það þá fagnaði ég vel og lengi, þar sem að á grunnskólaárum mínum þýddu starfsdagar sama og frí.
En svo fattaði ég að ég er starfsmaður á leikskólanum og fæ því ekkert frí eins og börnin.
Í staðinn þarf ég að mæta þarna og sitja á beisikklí 8 tíma starfsmannafundi og hlusta á fóstrur tala um starf vetrarins og hvernig það hafi heppnast. Djöfull mun ég drekka mikið kaffi á morgun....
En svo fattaði ég að ég er starfsmaður á leikskólanum og fæ því ekkert frí eins og börnin.
Í staðinn þarf ég að mæta þarna og sitja á beisikklí 8 tíma starfsmannafundi og hlusta á fóstrur tala um starf vetrarins og hvernig það hafi heppnast. Djöfull mun ég drekka mikið kaffi á morgun....
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
<< Heim