Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

miðvikudagur, júní 15, 2005

Jaahháá.. ég er að horfa á fyrsta Sylvíu Nóttar þáttinn as ví spík. Hef ekkert heyrt um þetta alltsaman fyrr en núna, og ég verð bara að segja að mér finnst þessir þættir eru algjör snilld og er bara innilega sammála öllu sem Stígur hafði að segja um þáttinn

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim