Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

þriðjudagur, júní 21, 2005

Hann lilli bróðir hefur snúið aftur til bloggunar með miklum látum, eftir u.þ.b. hálfs árs hlé.
Mæli með því að fólk skoði bloggið hans reglulega, þar sem hann er misskilinn snillingur, og með efnilegri ungum drengjum sem ég veit um.. og endilega kommentið hjá honum til að gleðja hans ungu og brothættu sál.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim