Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

þriðjudagur, júlí 10, 2007

Djöfull voru Fóstbræður fyndnir þættir. Þeir eru eiginlega betri í raunveruleikanum en þeir eru í minninguni. Núna er slatti af brotum úr þeim komin á YouTube og ég er búinn að vera að missa mig í því undanfarið..
11/11
Mússímúss
Leigubílstjóri dauðans
Eldri borgarar
Indriði á stjórnarfundi
Karlahornið
Sturla Magnússon Gimli
Eitthvað á mis
Falin myndavél
Launagreiðsla

Svo er eiginlega allt sem er þarna inni snilld

lag dagsins: Ljótu hálfvitarnir - Dagar koma

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim