Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

föstudagur, ágúst 31, 2007

Jæja einn af kettlingunum bara strax búinn að koma sér í fjölmiðla. Greyið ákvað að stökkva út um gluggann hjá pabba hennar Hildar þarsíðustu nótt.. en hann jafnar sig vonandi.. hvað er annars málið með ketti og að finnast töff að stökkva út um glugga?

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim