Botninn hefur dottið eitthvað úr bloggun hjá mér á undanförnum mánuðum. Ég harma það og vill reyna að breyta því. Kærleiksland má aldrei deyja. Til að koma mér í gang ætla ég að reyna að skrifa eina stutta færslu á dag. Sama hversu ómerkilegar þær verða. T.d. þessi.
Um mig
- Nafn: Egill
- Staðsetning: Reykjavík, Babar, Iceland
Bíddu.. kemur þetta semsagt á aðalsíðunni?
Fyrri færslur
- I. Fyrir rúmu ári skrifaði ég bloggfærslu þar sem ...
- Það er ein auglýsing í sjónvarpinu þessa daga og v...
- I. Mér hefur orðið tíðrætt um norsku blackmetal-he...
- Þetta finnst mér fyndið. Getur einhver útskýrt fyr...
- I. Airwaves yfirstaðin. Tónlistarlega var hátíðin ...
- I. Undanfarna daga og vikur er ég búinn að missa m...
- I. Ég hef í gegn um árin alltaf verið afar góður a...
- I. Mikið er ég orðinn þreyttur á að vera alltaf í ...
- I. Undanfarnir dagar hafa varið í DVD-gláp frá hel...
- Handboltafærsla---------------I. Þvílík snilld. Dí...
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
<< Heim