Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

sunnudagur, desember 14, 2008

Botninn hefur dottið eitthvað úr bloggun hjá mér á undanförnum mánuðum. Ég harma það og vill reyna að breyta því. Kærleiksland má aldrei deyja. Til að koma mér í gang ætla ég að reyna að skrifa eina stutta færslu á dag. Sama hversu ómerkilegar þær verða. T.d. þessi.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim