Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

fimmtudagur, desember 05, 2002

horfði einhver´á kastljósið í kvöld? allavegana, pabbi minn var tilnefndur til bókmenntaverðlaunanna... húrra!
ég er mjög stoltur sonur þessa stundina... svo stoltur að ég nenni ekki að læra f. líffræðipróf... ég er farinn að éta nammi og halda partí... bless >:-|

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim