Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

mánudagur, mars 10, 2008

Jæja ég ákvað að loksins að skipta út þessu ljóta tímabundna tempelate sem ég var með.. ég er einfaldlega búinn að vera svo upptekinn undanfarin 3 ár að ég hef ekki haft tíma til þess fyrr en nú. Það er komið e-ð svona nýtt template hjá blogger sem er geðveikt frábært, en ef ég nota það þá get ég ekki haft Haloscan.. sem er fáránlega gay. Heimska Haloscan.
Allavegana.


Lag dagsins: Of Montreal - Gronlandic Edit 1

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim