Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

þriðjudagur, maí 31, 2005

Um síðustu jól gaf Taílandsfarinn Krummi mér nokkuð magnaða jólagjöf, en það var hvorki meira né minna en 10 hágæða b-myndir sem hann hafði keypt í Kolaportinu á slikk. Ég hef aldrei komist til að horfa á þær en þar sem líf mitt er sérstaklega viðburðasnautt og leiðinlegt þessa dagana þá hef ég ákveðið að skella mér í það á næstu dögum. Ég verð því hérna með nýjan dagskrálið er ber nafnið B-mynda gagnrýni, og mun ég reyna að horfa á og gagnrýna eina mynd á dag. Þegar ég er svo búinn að fara í gegnum þær allar vel ég svo konung B-myndanna. Fylgist vel með.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim