Krummi hefur veitt mér innblástur með undnaförnum færslum.
Ég hef verið á villigötum undanfarið, en hér með mun það vera lagfært. Ég finn mig knúinn til að blogga þessa dagana, en allt heimspekiraus verður látið liggja á milli hluta í bili enda hef ég fullt í fangi með það í utan-bloggs-lífi mínu. Héðan í frá mun retro-Egill ráða ríkjum.
Ég hef verið á villigötum undanfarið, en hér með mun það vera lagfært. Ég finn mig knúinn til að blogga þessa dagana, en allt heimspekiraus verður látið liggja á milli hluta í bili enda hef ég fullt í fangi með það í utan-bloggs-lífi mínu. Héðan í frá mun retro-Egill ráða ríkjum.
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
<< Heim