Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

laugardagur, ágúst 03, 2002

Fólk sem þarf að taka úr umferð
----------------------------------------------

*Allir meðlimir "Í svörum fötum"
*Allir sem fíla Crazytown
*Allir sem eru leiðinlegir við annað fólk að ástæðulausu
*Næringarfræðingar
ahh... soldið sem ég vill koma á framfæri.... í dag var ég að vinna í grasagarðinum og var að vinna rétt hjá kaffihúsinu þar.... tók ég þá eftir hópi af miðaldra kopnum þar sem þær sátu að snæðingi... í mínum huga er ekkert pínlegra, neyðarlegra og sorglegra en miðaldra kellingar sem ferðast í hópum, tala hátt og kalla hvora aðra "stelpur"... þær eru heimskar, nota of mikið ilmvatn og hafa of stórt hár... persónulega finnst mér að þær ættu að vera réttdræpar, því hér eru á ferðinni konur sem neita að horfast í augu við það að þær eru gamlar, ljótar og kalkaðar, en reyna að berjast gegn því með óhóflegri ilmvatnsnotkun og öðrum asnalegum hlutum....

ps. ég þarf að læra að vera töff
Takmörk dagsins
-------------------------

*hætta að týna pennum og lyklum
*klekkja á miðaldra konum sem nota of mikið ilmvatn
*lesa merkustu rit undanfarinna alda
*læra að syngja
*finna upp þráðlausar tölvur
*koma mér í form
ahh svona... nú skil ég þetta... jæja ég vait að það mun ekki nokkur maður lesa þetta en sama er mér... ég er lista maður
blablabla... djöfull langar mig á Innipúka
guð minn góður... ég hef ekki nokkra hugmynd um hvernig þetta virkar... á ég semsagt bara að skrifa he´r og tala við sjálfan mig??