Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

mánudagur, ágúst 30, 2004

the fiery furnaces eru tognuð í heilanum

jólagjöfin í ár

annars var ég að kaupa Medulla (nýji Björk diskurinn).. hann er virkilega góður.. miklu betri en Vespertine

fimmtudagur, ágúst 26, 2004

jess!! James Brown verður í viðtali í kastljósinu´á morgun.. djöfull hlakka ég til.. ef það verður EITTHVAÐ í samanburði við þessa epísku snilld þá verð ég sáttur.. tek það allavegana upp
söngkonan í blonde redhead er líka creepy.. til allra hamingju fæ ég að segja henni það í persónu þegar hún og hljómsveitin hennar koma hingað í september.. jei!
Devandra Banhart er creepy.. ég var að hlusta á hann og bróðir minn sagði "er þetta blóm að syngja?"

lag dagsins: Venetian Snares - Befriend A Childkiller
bleh ég get ekki sofnað.. djöfull leiðist mér
"Why do we feel it's necessary to yak about bullshit in order to be comfortable?"

þessa setningu fann ég efst í kommentakerfinu hjá honum Stíg.. ég er einhvernvegin mjög sammála þessu.. ég held ég þegi það sem eftir er ævinnar

miðvikudagur, ágúst 25, 2004

Sigurbjörn Árni Arngrímsson er snillingur.. besti íþróttaþulur allra tíma

þriðjudagur, ágúst 24, 2004

Ghost
-----

Ghost, ghost i know you live within me
feel as you fly in thunderclouds above the city
into one that i love with all that was left within me
till we tore in two now wings and rings
and theres so many waiting here for you

and she was born in a bottle-rocket 1929
with wings that ringed around a socket
right between her spine
all drenched in milk in holy water
pouring from the sky
i know that she will live forever all she won't ever die
and she goes and now she knows she'll never be afraid
to watch the morning paper blow into a hole where no one can escape
de-de-de-de-de-de de-de-de-de-de-de
de-de-de-de-de-de de-de-de-de-de

and one day in nyc baby
a girl fell from the sky
from the top of the burning apartment building 14 stories high
and when her spirit left her body
how it split the sun
i know that she will live forever
all goes on and on and on and
and she goes and now she knows she'll never be afraid
to watch the morning paper blow into a hole where no one can escape
de-de-de-de-de-de de-de-de-de-de-de
de-de-de-de-de-de de-de-de-de-de

mánudagur, ágúst 23, 2004

blebb

fimmtudagur, ágúst 19, 2004

hérna eru ég og fuglinn að tjilla

hérna er hann að éta epli


þetta blogg hefur allt í einu breyst í e-ð fugladýrkunarblogg

já.. þegar ég sagði að við ætluðum að kaupa páfagauk á 40.000 kall var það vitleysa.. við fórum í þessa búð og komum út með 120.000 krónu fugl og risastórt búr eftir að pabbi hafði bara farið hamförum þarna inni.. móðir mín var í sjokki enda er þetta mjög ólíkt föður mínum.. líklega bara grái fiðringurinn eða e-ð..
þegar við vorum að fara með fuglin sáum við að hann vildi fara aftur inn í búrið sitt til einhvers vinar síns það bræddi mitt íshjarta þannig að ég ákvað að kaupa vin hans líka þannig að þeir gætu tjillað saman hérna heima (og svo fuglinn myndi ekki deyja úr þunglyndi eins og einn ákveðinn naggrís sem bjó hér einusinni).. hann kostaði reyndar 12.000 kall en ég er samt sáttur.. ég skírði hann Dilbert Johnson í samráði við systur mína (fyrst vildi ég bara láta hann heita Johnson en eitthvað var systir mín ósátt við það).. hinn er ekki kominn með nafn en mér líst vel á að skýra hann Sir Winchcombe.. eða Doktor, í höfuðið á fuglinum hans Fúsa

en hann er víst snilld.. hann er mjög gæfur og maður getur kennt honum að tala (og líka að fara á klósettið).. ég ætla að kenna honum fyndið drasl..
hér fyrir neðan eru svo myndir og drasl um hann.. áfram fuglar!

http://www.tjorvar.is/html/sun_conure.html
http://www.tjorvar.is/spjall/viewtopic.php?t=14487

miðvikudagur, ágúst 18, 2004

jæja.. lífstakmark mitt héðan í frá er að koma á fót íslenskum her og fá svo Ísland til að fara í styrjöld við Ástralíu. Svo ætla ég að deyja á sléttum Ástralíu eftir að hafa slátrað lágmark 40 Áströlum með berum höndum. arr!

Og á hvaða forsendum verður stríðið háð? jú það verður útsmoginn og útpældur lygavefur um að Björn Bjarnason hafi nauðgað danaprinsessunni sem mun reita áströlsk stjórnvöld til reiði.. svo mun ég einhvernvegin troða Paul Hogan, Steve Irwin og öllu leikaraliðinu í Neighbours inn í frásögnina
vá... mín bilaða fjölskylda hefur ákveðið að kaupa 40.000 króna páfagauk.. þegar ég kem með tillögu um að kaupa nýtt video á 5000 kall (ég henti reyndar því gamla niður stiga) þá er það bara "nei egill. þú ert bjáni. skríddu bara aftur inn í holuna þína rauðhærða gimpið þitt." en þegar einhver stingur upp á því að kaupa 40.000 króna páfagauk þá er það allt í einu besta hugmynd í heimi..
það er samt kúl þar sem hann er víst frekar málglaður.. pabbi er búinn að ákveða að skíra hann Jón Hrak, og svo ætlar hann að kenna honum að segja dónalega hluti og hjóla svo með hann í vinnuna á hverjum degi og láta hann rífa kjaft við alla sem hann mætir..

annars var ég að fá nýtt skrifborð og hillur með vínskáp! jei! ég ætla að taka allar vínflöskurnar mínar og stinga þeim inn.. það verður það uppalegt.. svo ætla ég að fylla þær allar af lituðum vökva þannig að það líti út fyrir að ég eigi fullt af búsi og segja svo við fólk sem kemur í heimsókn "má bjóða þér eitthvað?" djöfull verður það fágað (og ef fólk segir "já takk" þá rek ég það út)

sunnudagur, ágúst 15, 2004

.
næsta færsla verður stysta færsla allra tíma... það er vel við hæfi að hún sé rituð á einmitt þessu færslur-yfirlitt-ekki-lengri-en-tvær-línur bloggi og á morgun hringi ég svo í heimsmetadrasl guinness og segi þeim frá því
öhh.. ég er með varalit í hárinu.. babar

laugardagur, ágúst 14, 2004

Holland, 1945

The only girl I’ve ever loved
Was born with roses in her eyes,
But then they buried her alive one evening 1945 with just her sister at her side
And only weeks before the guns all came and rained on everyone,
Now she’s a little boy in Spain playing pianos filled with flames
On empty rings around the sun all sing to say my dream has come.

But now we must pick up every piece
Of the life we used to love
Just to keep ourselves at least enough to carry on.

And now we ride this circus wheel,
With your dark brother wrapped in white,
Says it was good to be alive,
But now he rides a comet’s flame and won’t be coming back again,
The Earth looks better from a star that’s right above from where you are,
He didn’t mean to make you cry with sparks that ring and bullets fly
On empty rings around your heart the world just screams and falls apart.

But now we must pick up every piece
Of the life we used to love
Just to keep ourselves at least enough to carry on.

And here’s where your mother sleeps,
And here is the room where your brothers were born,
Indentions in the sheets,
Where their bodies once moved but don’t move any more.
And it’s so sad to see the world agree that they’d rather see their faces fill with flies,
All when I’d want to keep white roses in their eyes.

þriðjudagur, ágúst 10, 2004

jæja klukkan er 10 mínútur yfir miðnætti og ég er að fara í tennis... það er eitthvað mjög furðulegt við það..

sunnudagur, ágúst 08, 2004

það er vinsælt hjá tónlistarelítupakki (eins og mér) að tala illa um allar þessar bresku vælurokkshljómsveitir og er þá yfirleitt talað um þær sem "þetta travis-coldplay dót" eða eitthvað slíkt.. persónulega er mér skítsama þó þetta hljómi allt eins bara á meðan lögin sem þessar hljómsveitir eru að setja í útvarpið hafa ágætis melodíur.. þá er ég sáttur við að hafa þetta í bakgrunninum til að söngla með eða eitthvað.. gott dæmi er hljómsveitin Keane.. mér finnst þeir falla í þennan flokk en þeir mega þó eiga það að allavegana eitt af lögunum þeirra hefur fína melodíu og ég kýs að hlusta á þannig mun frekar en margt, margt annað (þrátt fyrir það að söngvarinn sé eins og rassgatið á úlfalda í framan).. en svo hefur það líka oft sýnt sig að langbestu lögin hjá þessum hljómsveitum eru yfirleitt sínglarnir og ef maður fer eitthvað að hlusta á heilar plötur hjá þeim þá er það yfirleitt að mestu leyti einhver leiðindi

og ég biðst afsökunar ef é ghljóma eins og eitthvað algjört snobbhænsn (sem ég er)

laugardagur, ágúst 07, 2004

í vinnunni í dag var ég neyddur til að fara á New York Minute...
mér finnst ég hafa verið svívirtur eftir að hafa horft á þennan viðbjóð.. þetta er mjög hugsanlega lélegasta mynd sem ég hef séð.. allavegana inná topp 5... og Olsen tvíburarnir eru án nokkurs vafa verstu leikkonur jarðríkis... sjitt sko..
það voru 1 eða 2 atriði þar sem ég flissaði aðeins og það var líklega þau sem komu veg fyrir það að ég fremdi einfaldlega sjálfsmorð í salnum.. það besta við þessa mynd var Bob Saget sem er eiginlega bara því hann sagði ekki neitt og var á skjánum í 2 sekúndur..

Ástæðan fyrir því að Olsen tvíburarnir eru e-ð meika það þrátt fyrir fullkomið hæfileikaleysi er að frá því þau voru 1 árs og þar til þær urðu 9 ára þá léku þær í sitcom þætti m. Bob Saget þar sem hann lék einstæðan föður með 3 dætur (tvíburarnir skiptust á að leika yngstu dótturina).. þar heilluðu þær kanann upp úr skónum (skil ekki alveg afhverju.. enda eru kanar hálvitar) og hafa því verið nokkuð þekktar síðan þá.
Þessi þáttur hét Full House, var væminn og ömurlegur og var aldrei sýndur á Íslandi og því er ekki skrýtið að margir hér á landi klóri sér í hausnum yfir því afhverju í fjandanum þessar helvítis gelgjur séu svona mikið hit úti... en þá vitiði það..

föstudagur, ágúst 06, 2004

já.. einhver heimsótti bloggið mitt eftir að hafa leitað að "ég er í vondu skapi" í einhverri leitarvél... vá hvað það meikar ekkert sense.. fyndið samt að bloggið mitt kom upp tvisvar þegar ég prófaði að leita að því líka.. hohoho

þriðjudagur, ágúst 03, 2004

jæja þá er það staðfest... ég er versti kokkur veraldar... reyndi áðan að útbúa karríkjúkling og það fór kannski ekki alveg eins og ég vildi... sósan bragðaðist eins og mótorolía, hrísgrjónin eins og eitthvað hræðilegt og kjúklingurinn eins og skósóli.. ætli ég haldi mig bara ekki við örbylgjuréttina =/
hahahah the beta band eru hættir... gott á þá
klukkan er sjö að kvöldi og ég var að vakna... fokking næturvaktir

mánudagur, ágúst 02, 2004

jæja... fjölskyldan farin norður og ég er einn heima næstu dagana.. þau ákváðu að láta mig hafa ekki neinn pening og skilja ísskápinn eftir tóman for some reason.. ætli þetta endi ekki bara með því að ég byrji að selja mig.. =/