Myndbandið vekur þó athygli mína. Hún er liggjandi allan tímann, og það er svona top down skot á efri hlutann á henni. Af einhverjum ástæðum er hún svo á mikilli ferð, eins og eitthvað sé að draga hana. Ferðalagið endar svo við hliðiná einhverjum hunk, sem er fyrir mér alveg frekar mikið anti-climax.
Ég skil ekki alveg hvaða tilfinningu þetta skot átti að vekja hjá manni, en ég (og örugglega allir aðrir) fékk það bara á tilfinninguna að einhver gaur væri að draga hana á löppunum einhvert til að nauðga henni, eða að snjómaðurinn ógurlegi væri að draga hana í hellinn sinn til að limlesta hana. Allavegana hefði ég endað myndbandið þannig.
ps. Santana er asnalegur