mánudagur, júní 26, 2006
jæja tha er madur kominn til roskilde... fengum mjög gott tjaldplass (eins gott, thar sem vid bidum i röd alla nottina).. folkid okkar tinist svo inn i kvöld, morgun og hinn... tonleikarnir byrja svo a fimmtudaginn... i gær tegar eg for ad sofa var eg svo ekki buinn ad sofa almennilega i 40 tima.. nokkud gott!
föstudagur, júní 23, 2006
jæja hún Ylfa beygla er byrjuð að blogga... æði
það er í rauninni margt sem ég gæti bloggað um núna.. allt að gerast þessa dagana.. en ég nenni því ekki núna og hef heldur ekki tíma
ég flýg út í fyrramálið, og mun örugglega færa ykkur ævintýrasögur frá roskilde hérna á næstu dögum... stei tjúnd
ps. ég er sólbrunninn og lít út eins og tómatur
það er í rauninni margt sem ég gæti bloggað um núna.. allt að gerast þessa dagana.. en ég nenni því ekki núna og hef heldur ekki tíma
ég flýg út í fyrramálið, og mun örugglega færa ykkur ævintýrasögur frá roskilde hérna á næstu dögum... stei tjúnd
ps. ég er sólbrunninn og lít út eins og tómatur
þriðjudagur, júní 20, 2006
Portúgal spilar við Mexíkó á morgun. Fyrir þá sem horfa á Simpsons er það fyndið... Annars er ég búið að gera lítið undanfarna daga en að vinna og glápa á íþróttir... braut m.a. sófann þegar við unnum svía á laugardaginn
annars á mamma ammæli í dag... alveg 45 ára! til hammó gamla
annars á mamma ammæli í dag... alveg 45 ára! til hammó gamla
miðvikudagur, júní 14, 2006
í dag komst ég að því í vinnunni að þurrkaður hænsnaskítur er líklega verst lyktandi viðbjóður sem til er í alheiminum. ég skelf ennþá...
annars hef ég verið að spá.. hversvegna hafa hlutirnir þróast þannig að hjartað í fólki er einhversskonar tákngerving fyrir tilfinningalíf manns og innræti? ég sé nákvæmlega enga tengingu þarna á milli.. hjartað er einhver kjöthlunkur í brjóstkassanum sem sér um að pumpa blóði eða e-ð álíka döll og hefur ekkert með neitt annað að gera.. svo er það ekki einusinni flott í útliti.. afhverju er ekki t.d. talað um lungun eða nýrun? setningar eins og t.d. "æi hann gerir stundum heimskulega hluti, en lungun hans eru á réttum stað" og "hann er með nýru úr steini" gætu virkað alveg eins vel...
annars hef ég verið að spá.. hversvegna hafa hlutirnir þróast þannig að hjartað í fólki er einhversskonar tákngerving fyrir tilfinningalíf manns og innræti? ég sé nákvæmlega enga tengingu þarna á milli.. hjartað er einhver kjöthlunkur í brjóstkassanum sem sér um að pumpa blóði eða e-ð álíka döll og hefur ekkert með neitt annað að gera.. svo er það ekki einusinni flott í útliti.. afhverju er ekki t.d. talað um lungun eða nýrun? setningar eins og t.d. "æi hann gerir stundum heimskulega hluti, en lungun hans eru á réttum stað" og "hann er með nýru úr steini" gætu virkað alveg eins vel...
þriðjudagur, júní 13, 2006
miðvikudagur, júní 07, 2006
jæja þá er ég kominn frá boston. snilldarferð. myndir koma seinna. nenni ekki að segja ferðasögu en ykkur er velkomið að hringja í mig til að heyra hversu æðisgengin vikan mín var