lag dagsins: Elliott Smith - Independence Day
þriðjudagur, september 30, 2003
vá hvað ég hef bloggað lítið unandfarið... ein af ástæðunum er sú að ÉG ÞARF AÐ LOGGA MIG INN Í VHERT EINASTA SKIPTI SEM ÉG ÆTLA AÐ SKRIFA E-Ð JAFNVEL ÞÓ ÞAÐ SÉ SVONA "REMEMBER ME" TAKKI TIL STAÐAR.... djöfull hata ég blogger.com... heimsku aumingjar...
önnur ástæða er sú að ég var að uppgötva DC++ og var að fá 6 sinnum ebtri tenginum þannig áð ég er búinn að dánlóda 6 gb á einni viku... hahahah... ooohh....
svo er ég byrjaður í fjarnáminu svona og það er bara kúl.. ömurlegt líf ömurlegt líf.. ég er að spá í að hætta að blogga... ég hef hvort sem er ekkert að skrifa um.. bless
önnur ástæða er sú að ég var að uppgötva DC++ og var að fá 6 sinnum ebtri tenginum þannig áð ég er búinn að dánlóda 6 gb á einni viku... hahahah... ooohh....
svo er ég byrjaður í fjarnáminu svona og það er bara kúl.. ömurlegt líf ömurlegt líf.. ég er að spá í að hætta að blogga... ég hef hvort sem er ekkert að skrifa um.. bless
miðvikudagur, september 24, 2003
í gær fór ég með Jóa Palla til Eyjó og við horfðum á Shaolin Soccer, sem er án efa fyndnasta mynd sem ég hef séð á ævi minni... það er langt síðan mér hefur orðið illt í maganum af því að hlæja en það gerðist í gær... þetta er semsagt kínversk mynd frá 2001 eða e-ð og við horfðum á myndina með enskri talsetningu (þó jói hafi alls ekki verið sáttur við það..) ég ætla ekki að segja nema bara það að mynd sem inniheldur setningar eins og "if you humiliate me again, my whole family will commit suicide in front of you" og fótboltalið sem heitir "Evil Team" hlýtur að vera góð... allir að sjá hana >:-|
þriðjudagur, september 23, 2003
já... ég á afmæli í dag... ég á von á súrasta afmælisdegi ævi minnar enda er 19 ára aldurinn ómerkilegur aldur... en já... ég er ´buinn að kaupa of mikið af dvd undanfarið... 2 friends diska og groundhog day... sem minnir mig á það.. ef einhver sem ég þekki hefur EKKI horft á groundhog day á hann að hafa smband við mig STRAX... svo ég geti slegið hann/hana og svo sýnt honum/henni myndina... þetta er með betri og sniðugri myndum sem ég hef séð..
lag dagsins: Twin Peaks lagið
lag dagsins: Twin Peaks lagið
laugardagur, september 20, 2003
í gær stofnaði ég rapphljómsveit með eyjó vini mínum. mun hún bera nafnið The Icelandic Vikings og munum við aðeins rappa á ensku, en með íslenskasta hreim sem um getur... þeir sem hafa áhuga á að djoína krúið okkar mega endilega hafa samband.. hér er svo fyrsta línan okkar (samin af Eyjó)
"we leave you motherfuckers grounded (yeah)
you think you own America, but we found it (yo)"
djöfull verðum við stórir...
"we leave you motherfuckers grounded (yeah)
you think you own America, but we found it (yo)"
djöfull verðum við stórir...
föstudagur, september 12, 2003
og fleiri stórfréttir... Johnny Cash er dáinn... sem er súrt.. ég hef reyndar ekki heyrt mikið með honum en það sem ég hef heyrt er mjög flott... þá ber helst að nefna koverið hans á One eftir U2 sem er eiginlega miklu flottara en upprunalega lagið...
en já busamyndinni var víst mjög vel tekið... sem er stórgott... þess má geta að var einmitt þulurinn í myndinni og bíð nú spenntur eftir tilboðum frá ríkissjónvarpinu um að talsetja heimildamyndir frá Zimbabwe... rokk
en já busamyndinni var víst mjög vel tekið... sem er stórgott... þess má geta að var einmitt þulurinn í myndinni og bíð nú spenntur eftir tilboðum frá ríkissjónvarpinu um að talsetja heimildamyndir frá Zimbabwe... rokk
fimmtudagur, september 11, 2003
já... stórfréttir... Pixies hafa aftur hafið samstarf, en fyrir þá (hálvita) sem ekki vita það þá hætti sú hljómsveit árið 1993, og með þessu hefur draumur margra indie-plebba ræst.... persónulega er ég mjööög spenntur að sjá hvað kemur útúr þessu... og ef þau myndu koma til ísland að spila þá væri líf mitt fullkomnað..
en já, klukkan er 3:47 og ég var að koma frá Krumma þar sem við vorum að leggja lokahönd á busamynd MH sem verður sýnd á morgun.. ég verð að segja að hún er einhver sú mesta snilld sem ég hef séð... ég til mig hafa verið nógu hlutlausan við gerð myndarinnar til að geta dæmt um það
en já, klukkan er 3:47 og ég var að koma frá Krumma þar sem við vorum að leggja lokahönd á busamynd MH sem verður sýnd á morgun.. ég verð að segja að hún er einhver sú mesta snilld sem ég hef séð... ég til mig hafa verið nógu hlutlausan við gerð myndarinnar til að geta dæmt um það
föstudagur, september 05, 2003
Þetta er með því betra sem ég hef lesið.... ég er þunnur og mér er illt í löppinni... í gær fór ég á e-ð MR djamm á Vídalín og blablabla.. þarf að fara í vinnuna.. skrifa um það seinna..
miðvikudagur, september 03, 2003
Joy Division - Atrocity Exhibition
---------------------------------------
Asylums with doors open wide,
Where people had paid to see inside,
For entertainment they watch his body twist
Behind his eyes he says, 'I still exist.'
This is the way, step inside.
This is the way, step inside.
This is the way, step inside.
This is the way, step inside.
In arenas he kills for a prize,
Wins a minute to add to his life.
But the sickness is drowned by cries for more,
Pray to God, make it quick, watch him fall.
This is the way, step inside.
This is the way, step inside.
This is the way, step inside.
This is the way, step inside.
This is the way.
This is the way.
This is the way.
This is the way.
This is the way, step inside.
This is the way, step inside.
This is the way, step inside.
This is the way, step inside.
You'll see the horrors of a faraway place,
Meet the architects of law face to face.
See mass murder on a scale you've never seen,
And all the ones who try hard to succeed.
This is the way, step inside.
This is the way, step inside.
This is the way, step inside.
This is the way, step inside.
And I picked on the whims of a thousand or more,
Still pursuing the path that's been buried for years,
All the dead wood from jungles and cities on fire,
Can't replace or relate, can't release or repair,
Take my hand and I'll show you what was and will be.
---------------------------------------------------------------------
Ian Curtis var greinilega hressasti og lífsglaðasti textasmiður í heiminum... áður en hann hengdi sig
---------------------------------------
Asylums with doors open wide,
Where people had paid to see inside,
For entertainment they watch his body twist
Behind his eyes he says, 'I still exist.'
This is the way, step inside.
This is the way, step inside.
This is the way, step inside.
This is the way, step inside.
In arenas he kills for a prize,
Wins a minute to add to his life.
But the sickness is drowned by cries for more,
Pray to God, make it quick, watch him fall.
This is the way, step inside.
This is the way, step inside.
This is the way, step inside.
This is the way, step inside.
This is the way.
This is the way.
This is the way.
This is the way.
This is the way, step inside.
This is the way, step inside.
This is the way, step inside.
This is the way, step inside.
You'll see the horrors of a faraway place,
Meet the architects of law face to face.
See mass murder on a scale you've never seen,
And all the ones who try hard to succeed.
This is the way, step inside.
This is the way, step inside.
This is the way, step inside.
This is the way, step inside.
And I picked on the whims of a thousand or more,
Still pursuing the path that's been buried for years,
All the dead wood from jungles and cities on fire,
Can't replace or relate, can't release or repair,
Take my hand and I'll show you what was and will be.
---------------------------------------------------------------------
Ian Curtis var greinilega hressasti og lífsglaðasti textasmiður í heiminum... áður en hann hengdi sig
já... ég verð bara að segja að Lola með The Kinks er eitt besta lag sem ég hef heyrt... og textinn er fyndinn
annars er ég ekkert sáttur við það hvað það eru margir eiginlega hættir að blogga... svona 80% af fólkinu á linklistanum mínum er ekki búið að blogga í svona mánuð... aumingjar! meðan það var sumar höfðuð þið afsökun, en núna er skólinn byrjaður aftur þannig að þið skulið bara drullast til að haga ykkur almennilega >:-|
annars er ég ekkert sáttur við það hvað það eru margir eiginlega hættir að blogga... svona 80% af fólkinu á linklistanum mínum er ekki búið að blogga í svona mánuð... aumingjar! meðan það var sumar höfðuð þið afsökun, en núna er skólinn byrjaður aftur þannig að þið skulið bara drullast til að haga ykkur almennilega >:-|
nojnoj! rétt áðan var bloggið mitt heimsótt af einhverjum frá færeyjum... það finnst mér kúl, þar sem færeyingar eru svalir.... nennir einhver með mér á Olavsvøka á næsta ári?
þriðjudagur, september 02, 2003
í gær fór ég á 4 tíma rúnt með jóa palla sem var að koma heim eftir að hafa verið kokkur á einhverju hóteli fyrir norðan í allt sumar... eftir u.þ.b klukkutíma karlmannlegar samræður um kvenfólk, og eftir að hann sagði mér fyndnustu sögu/frásögn sem ég hef heyrt, byrjuðum við að hlusta á rapp og gerðum það í u.þ.b. 3 tíma... það var mjög hressandi og ég hef ákveðið að dánlóda fullt af rappi núna...
lög dagsins:
CRU - e-ð lag sem ég man ekki hvað heitir
Run DMC - Rock Box
Nas - Nas Is Like
Hieroglyphics - Cabfare
Masta Ace - Dear Diary
O.C. - My World
The Roots - Ital (The Universal Side)
Ugly Duckling - Meatshake
lög dagsins:
CRU - e-ð lag sem ég man ekki hvað heitir
Run DMC - Rock Box
Nas - Nas Is Like
Hieroglyphics - Cabfare
Masta Ace - Dear Diary
O.C. - My World
The Roots - Ital (The Universal Side)
Ugly Duckling - Meatshake
mánudagur, september 01, 2003
AAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA... ég hata köngulær... áfram halda þær að ásækja mig... klukkan er núna 6:30 og ég var rétt í þessu að hrökkva svoleiðis upp því við hliðiná mér lá ógeðslega stór og marglituð og viðbjóðsleg könguló... núna er ég búinn að leita í hálftíma en ég finn hvorki tangur né tetur af þessari könguló, en ég þori samt ekki að fara aftur að sofa fyrr en ég er búinn að fullvissa mig um það að svona stórar köngulær geti ekki mögulega verið til og að þetta hafi bara verið mitt óheilbrigða ímyndunarafl... ég leita bara að "the biggest spiders in the history of everything" á google og þá ætti þetta að reddast..
þessar helvítis köngulær vita ekki hvenær á að hætta... í gær sá ég könguló sem var búin að spinna vef útí glugga, og í staðinn fyrir að myrða hana hrottalega/henda henni út eins og ég geri venjulega, þá ákvað ég bara að leyfa henni að vera... núna í kvöld tek ég eftir því (og ég er nokkuð viss um að þetta er sama helvítis köngulóin) að hún er búinn að spinna vef frá fataskápnum mínum og rétt hjá rúminu mínu... djöfull er ég pirraður núna... hún sleppur ekki eins vel í þetta skipti.. *nær í kveikjara*