Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

þriðjudagur, desember 31, 2002

ahhh.... kalkúnn er góður.... lífið er ljúft... bráðum endar 2002... það var nú frekar súrt ár ef ég verð að segja eins og er.... f. utan það að ég kom upp aðstöðu útí bílskúr hjá mér og er það mjög gaman... það var lítið um dramatík og væl sem einkenndi t.d. 2000 og 2001.... ég var nokkurnvegin útaf fyrir mig mestan hluta ársins... missti að hluta til tengsl við fólk sem var kannski stærri hluti af lífi mínu áður, en lærði samt sem áður mikið um margt... ég spái því að 2003 eigi eftir að einkennast af einhverju hljómsveitastússi hjá mér og félögum mínum... kannski einhverju smá basli í skóla... og kannski reyni ég í fyrsta skipti í langann tíma að leita mér að tjellingu, mér er farið að leiðast að vera alltaf einn og yfirgefinn... mig langar að geta verið væminn... en hver veit... svo kemur nýr diskur með radiohead út í vor og er það mjög gaman... lalalalalal...
ég var að fatta hversu Von, fyrsti diskurinn með Sigur Rós er geðveikur.... það eru reyndar bara þrjú eiginleg "lög" á honum... en það er töff stemning e-ð...
ég leigði lawrence of arabia áðan... hún er 217 mínutur og því eins gott að hún sé þess virði... >:-|
ahh... klukkan hálf 6 að morgni... djöfull líður mér vel... gamlárskvöld framundan... glens og grín... ég var að finna gamlann wu-tang frá því í 8.bekk einhverntíman... mikið um nostalgíu o.sv.frv... í framhaldi af því gróf ég upp gamla hiphop diska sem ég hlustaði á daglega f. nokkrum árum... skallapoppararnir í De La Soul (haha), The Roots, O.C., M.O.P., Blackalicious, N.W.A. og einhverjir fleiri... svo ætlaði ég að hlusta á Illmatic en fattaði svo að ég lánaði einhverri gúrku hann sem ég man ekki hver er... sama gildir um Múm diskinn minn og UNKLE diskinn minn... ég hata e-ð sona...
en já... djöfull hef ég ekkert að skrifa um... ég er að spá í að byrja með plötugagnrýni hérna eða e-ð... vel þá bara einhvern disk sem ég á úr handahófi og setja mig í gáfumannsstellingar...

I will surpriiiise you somehow, I'll come around!

mánudagur, desember 30, 2002

jæja... Öngibjörg Sólrún bara búin að segja af sér sem börgarstjóri... þetta er alveg magnað... annars gæti mér ekki verið meira sama...vona bara að þetta veiki stöðu Sjálfstæðisflokksins einhvernegin, því ég vill bara sjá þessa ögeðslegu ríkisstjórn falla í vor, svona til tilbreytingar, og að Davíð Oddson verði bara gamall tuðandi kall í staðin fyrir gamlan tuðandi kall með of mikil völd... en jæja... nóg komið af þróuðum pólitískum umræðum....

í gær fór ég í afmæli til Lovísu vinkonu minnar... þar var mjög gaman... ég fékk sona tortilladót og kökur og alles... svo fór ég í Trivial Pursuit f. krakka með fölki sem var þarna... þar kom fáviska mín og heimska bersýnilega í ljós og ég ætla aldrei aftur í svona advanced leik aftur... ég læt pictionary duga... >:-| svo fór ég snemma heim, sofnaði kl. 12 og vaknaði eldhress kl. 7 um morguninn! Reyndar er ég að drepast úr þreytu núna... en jæja... ég var að fatta að ég hef samið heil 10 lög... ekki slæmt það... reyndar er ekkert af þeim klárað en samt... mér finnst þetta ágætis árangur...

en mig hlakkar til að sjá áramótaskaupið á morgun... Óskar gaurinn leikstýrir því aftur og ég vona bara að það verði jafnmikil snilld og það var í fyrra... þess má til gamans geta að hann og frændi minn gerðu saman stuttmynd árið 1980 sem heitir "Köttur í Bóli Bjarnar" og er alveg geðveik... hún fjallaði um kall sem var leikinn af Óskari, sem kemur heim og finnur konuna sína í rúmi með öðrum kalli... svo lendir hann í ýmsum ævintýrum, t.d. finnur hann saxófón í skjalatösku útá víðavangi, hleypur niðrí bæ með hann og byrjar að elta fólk í von um að fá að spila fyrir það.. endirinn á því er svo mjög dramatískur þar sem Óskar stendur í Kenny G. stellingu við tjörnina og er að spila á saxófóninn handa öndunum.... svo er afgangurinn af myndinni álíka mikil snilld... og hún er öll svarthvít og hundgömul...

föstudagur, desember 27, 2002

djöfull er ég búinn að rústa sólahringnum...klukkan er 3 um nótt og ég vaknaði kl sona 2... þetta meikar ekkert sens... ég er að breytast í einhvern Eyjó... en já allavegana... aðfangadagskvöldið var skemmtilegt... ég fékk allskonar týpískt dót... peysu, handklæði, úr, dvd diska o.sv.frv.... besta gjöfin kom þó líklega frá Jóa Palla vini mínum... hann gaf mér e-ð pottablkóm og vökvunarbrúsa... þetta var víst einhver vísun í myndina Leon, því vinir mínir segja alltaf að ég vilji bara hanga heima hjá mér sem er líklega satt að einhverju leyti... en allavegana, Jói er svo mikill snillingur að stundum á ég ekki til orð... svo keypti ég fullt af fötum f. jól og er núna vel klæddur töffari... >:-|
en allavegana.. ég ætla að farað spila gamla tölvuleiki frá 1993-1995.... við sjáumst blessuð börnin mín! >:-|

ps. endilega kommentið á allt sem ég skrifa... sama hvað það er... ég hata þegar ég fer hingað og sé að ég hef engin komment fengið... það er mjög særandi og mig langar helst að farað skæla...

fimmtudagur, desember 26, 2002

vááá.. ég er ekki búinn að blogga í einhverja þrjá daga... enda er allt jólastússið búið að vera á fullu... klukkan er núna 8 að morgni þannig að ég nenni ekki að skrifa mikið... ég er bara farinn að sofa... bless.... zZZZZzzZZzzZZzz

mánudagur, desember 23, 2002

Lúðarnir hjá hinni ágætu indie-tónlistarsíðuPitchforkmedia, voru að senda frá sér lista yfir 50 bestu plötur 2002... þar voru það engir aðrir en drengirnir í Interpol sem ég er búinn að vera að hrósa hástöfum undanfarið sem náðu toppsætinu með plötunni "Turn on The Bright Lights", og eiga það alveg skilið... í öðru sæti var svo hljómsveitin Wilco með plötuna Yankee Hotel Foxtrot, sem að mínu mati er frekar súr og leiðinleg plata... allavegana er "I am trying to break your heart" e-ð það alleiðinlegasta og tilgerðarlegasta lag sem ég hef heyrt lengi... en nóg um það.. í 3. sæti voru svo And You Will Know Us By The Trail Of Dead með plötuna "Source Tags & Codes", sem mér finnst líka vera alveg frábær.... Sigur Rós lentu svo í 29. sæti með ( ) sem er kannski ekki alveg jafngott og árið 2000, þegar þeir náðu 2. sætinu með Ágætis Byrjun.... aðrir listamenn sem komust á listann voru t.d. Tom Waits, Blackalicious, Beck, Talib Kweli, Isis, Mclusky, Boards Of Canada, The Notwist, Flaming Lips og fleiri....

Annars fara þessir gaurar hjá Pitchforkmedia oft í taugarnar hjá mér.. plötudómarnir hjá þeim eru oft svo tilgerðarlegir og hrokafullir að manni langar að gubba, og þeir hafa þetta "holier-than-thou" viðmót sem ég er ekki alveg að fíla...
en samt sem áður eru þeir mjög hreinskilnir í öllum sínum dómum og þetta er mjög góður staður til að leita að upplýsingum um allskonar tónlist, og fjölmargir listeamenn sem ég hef uppgötvað eftir að hafa lesið einhverja dóma hjá þeim...
pabbi og mamma voru að kaupa nýja klósettsetu... ekkert merkilegt við það sosem nema það að hún er gul... klósettið okkar lítur núna út eins og afmyndað spælt egg og ég vara fólk sem kemur í heimsókn til mín á næstunni við því að fara á klósettið hjá mér... það er ekki beint augnakonfekt... en já annars er lítið að frétta... ég var að koma frá Jóa Palla félaga mínum þar sem ég var að horfa á myndina Donnie Darko með honum og Hildi... þetta er í fjórða skipti sem ég sé þá mynd enda er hún algjört brill... og lagið sem er spilað undir lokin, 'Mad World' með einhverjum Gary Jules er mjög fallegt... en allavegana ég nenni ekki að tala meira um myndina... get bara sagt að þetta er ein besta mynd síðustu ára og fær hvorki meira né minna en 10 reiða kalla of 10 hjá mér....

sunnudagur, desember 22, 2002

skv. netstat dæminu mínu þá hefur einhver komist á bloggið mitt í gegnum einhverja david bowie síðu... ég túlka það sem svo að david bowie lesi bloggið mitt, vilji vera vinur minn og sé að plögga mig á fullu.... úje! >:-|
Hérna er jólagjöfin mín til allra sem lesa þetta blogg:

------------------------------------------------------------------------
Always remember you're unique, just like everybody else. >:-|

Kissing is just a way of getting two people so close together that they can't see anything wrong with each other. >:-|

True friends don't stab you in the back - they shoot you, it's more humane. >:-|

The average person doesn't give a shit about the average person. >:-|

It doesn't matter how passionate a relationship is at first. the passion soon disappears and there had better be lots of money to take its place. >:-|

If at first you don't succeed, you're a lousy failure. >:-|

There will always be beer cans rolling on the floor of your car when the boss ask you for a ride home from the office. >:-|

You are what you don't throw up. >:-|

The first half of our lives is ruined by our parents, and the second half by our children. >:-|

150 million blood cells in your body have died while you were reading this sentence. >:-|

Every hour there are 9700 extra people on the Earth. Go back to bed and ponder your own insignificance. >:-|

The Golden Rule: Whoever has the gold makes the rules. >:-|

All the good ones, no matter what they are, are already taken. >:-|

Most smiles are started by another smile. Or someone falling over. >:-|

Pessimists see problems and optimists see challenges. But they're still problems. >:-|

Wherever you go you meet stupid people. >:-|

It's the stupid people who prevent us from doing what we want. >:-|

Life's a bitch, and then she had puppies. >:-|

When you are feeling down, give a little whistle. It won't make you feel better, but at least it will piss everybody else off. >:-|

Spring makes everything look filthy. >:-|
--------------------------------------------------------------
Gleðileg jól!
ég var að semja lag... það er reyndar að hluta til stolið úr Godfather 3... e-r sálmur eða e-ð sem er spilaður þegar Don Tommasino deyr... en mér er sama...allir stela frá öllum... nema ég.. ég stel bara úr godfather myndum.. hahaha! >:-|
ég senti Bjarndísi langt bréf áðan... það er eins gott að hún skrifi mér aftur... HEYRIRU ÞAÐ BJARNDÍS?!?! ÞAÐ ER EINS GOTT AÐ ÞÚ SVARIR MÉR!!!!
ég fór í bæinn áðan og keypti jólagjafir... það var mjög gaman

ps. Krummi er bestur
ég er búinn að verað sækja nokkur lög með Nick Cave og gömlu hljómsveitinni hans, Birthday Party, sem sýnir bara hversu geðveikir Ástralir geta orðið... allt mjög skemmtilegt og ég er að spá í að kaupa disk með þeim... mikill hressleiki!! svo ætla ég að redda mér h´´atölurum svo ég geti notað gamla plötuspilarann til að spila allar gömlu plöturnar hans pabba... lífið er ágætt þessa dagan... nema ef ég fæ bara föt í jólagjöf eins og hittífyrra... þá fer ég í fýlu >:-|

ég er að spá í að byrjað apa eftir Iggy Pop og vera alltaf ber að ofan... ALLTAF... fara ber að ofan í jólaboð, ber að ofan í sjónvarpsþætti, borða jólamatinn ber að ofan, Fara í útilegu ber að ofan o.sv.frv.... kannski kemst ég að einhverjum sannleika um sjálfan mig...

papa won't leave you Henry!

föstudagur, desember 20, 2002

LESIÐ BLOGGIÐ MITT!!!! ÞAÐ ER ÆÐISLEGT!!!! HALLÓ!?!?!?
>:-| >:-| >:-|

Which cartoon character are you?? Find out @ blackhole
þetta er mikil fökking móðgun við mig...
er ég sá eini sem finnst Gísli Marteinn vera algjör helvítis fæðingarhálviti? Þeir sem eru sammála mér skulu endilega skrifa undir... þið megið líka skrifa undir ef þið eruð ekki sammála, því ég er soldið forvitinn að vita hverjir lesa þetta blogg yfir höfuð, og hvort ég ætti að verað nenna þessu...
var að fá einkunnir... jibbí jei.. þær eru ömurlegar, þrátt fyrir það að ég hafi náð öllu... en mér er skítsama.. skólakerfið er súrt og lélegt og allir vita það... heimurinn þróast á ógnarhraða en alltaf stendur skólakerfið í stað.. mér finnst það mjög fyndið... alltaf tilgangslausar 40 mínútna kennslustundir þar sem kennarar messa yfir nemendum, en kenni þeim í sjálfu sér ekki neitt sem stendur ekki í bókunum og sem nemendur eiga ekki eftir að lesa fyrir prófin hvort sem er... það má vera að einhverjir kennarar nái að negla e-ð inní kollinn á nemendum, en ef svo er, þá hefur það hvort sem er ekki neitt að segja um hvernig nemendum gengur í þessum blessuðu prófum... fyrir próf er alltaf allt námsefnið lesið nokkrum dögum fyrir próf, og maður spyr sig hver tilgangurinn með skólanum og kennslustundum sé, því að lokum þá veltur alltaf allt á því hvað manni gengur vel að læra þessa síðustu daga f. prófin...
svo reiknaði skólinn líka meðaltalið úr prófunum mínum vitlaust...
"The more sensitive you are, the more likely you are to be brutalised, develop scabs and never evolve. Never allow yourself to feel anything because you always feel too much." -Marlon Brando
>:-|
>:-|
>:-|
>:-|
jamm... var að horfa á Godfather 3.... ekki jafnmögnuð og fyrstu tvær en mjög góð engu að síður.... ég er í vondu skapi og nenni ekki að skrifa meir... bless

miðvikudagur, desember 18, 2002

jæja... tími fyrir svefn... próf búinn.. allt er ekki ömurlegt lengur... ég fékk e-mail frá bjarndísi vinkonu minni sem býr útí Danmörku þessa stundina. Hún er frábær. Ég sakna hennar (á mjög karlmannlegan hátt >:-| )... og þessi færsla er því tileinkuð henni... ég kynntist henni þegar ég var að byrja í MR... man samt ekki alveg hvernig, en við urðum bestu vinir, þrátt fyrir ömurlegan tónlistarsmekk hennar (haha) og e-ð... ég á margar mjög góðar (en þó mjög karlmannlegar >:-| ) minningar frá þeim tíma... t.d. ófáar heimsóknir okkar til Eyjólfs Kára þar sem við gerðum ekki neitt tímunum saman... og þegar hún kom alltaf í heimsókn til mín bara til að geta verið í tölvunni minni >:-|.... svo flutti hún til Danmerkur og breyttist í Dana sem hlustar á trans... svo flutti hún aftur heim í rúmlega hálft ár... ég hitti hana ekki mikið á því tímabili, en það var bara því ég var alltaf upptekinn heima hjá mér að leysa gestaþrautir og spila lúdó við sjálfan mig... en allavegana... allt saman mjög gaman... hún kemur í heimsókn í mars... þá verður glens og grín... en ég er farinn að sofa bless

mánudagur, desember 16, 2002

það er langt síðan mér hefur liðið jafnömurlega og mér líður núna... ég er dauðuppgefin eftir þessi helvítis próf, mér finnst allt ömurlegt, ég er að sálast úr sjálfsvorkunn, og mig langar helst að drepast... það besta sem ég gert er líklega bara að farað sofa... blesss >:-|

laugardagur, desember 14, 2002

Steindór er drengur í MR.
bloggið hans er fyndið.
ég hef ákveðið að linka við það.
>:-|

föstudagur, desember 13, 2002

"Help, I'm a Rock" með Frank Zappa er besta lag allra tíma.... þannig er það bara
Helgi Hrafn skólafélagi minn er líka með blogg... hann er skemmtilegur. ég hef ákveðið að linka við hann
ég er ostur!!! hahaha!!! >:-|
enskupróf búið... nenni ekki að tala um það... helgi komin... jei...
en æjá eins og ég var að tala um í morgun, þá horfði ég á góða mynd í gær... apocalypse now... það er gömul stríðsmynd með martin sheen í broddi fylkingar ásamt einhverjum öðrum dúddum... þetta er mikið verk sem fæst aðallega við mannshugann og hvernig ákveðnar aðstæður geta breytt fólki gjörsamlega í geðsjúklinga.... undir lokin var þetta eiginlega ekki stríðsmynd lengur... meira bara sona sálfræðidæmi e-ð... þetta var redux útgáfan og var hvorki meira né minna en 195 mínútur en ég verð að segja að þær liðu nokkuð hratt...
gaman líka að sjá laurence fishburne sem bólugrafinn ungling á aldur við mig... hahahaha! >:-|
hún fær 9 reiða kalla af 10
jæja... þá er enginn annar en stórskáldið og bekkjarfélagi minn, Agnar Burgess byrjaður að blogga, og býð ég hann velkominn í... e-ð... ég veit það ekki...en það verður allavegana gaman að fylgjast með því hohoho >:-|

í nótt horfði ég á apocalypse now redux, og var hún snilld, en meira um það eftir enskuprófið...

fimmtudagur, desember 12, 2002

ég hef komist að því að Interpol er frábær hljómsveit eftir að hafa komist yfir diskinn þeirra "Turn On The Bright Lights".... þeir eru undir miklum áhrifum frá Joy Divison og David Bowie... eða svo er mér sagt... ég hef reyndar lítið heyrt með Joy Division þannig að ég get lítið dæmt um það, en margt þarna minnir á Bowie... allavegana, þeir eru mjög góðir... mjög falleg og einlæg tónlist hjá þeim og blablablabla....
bestu lög: NYC, Untitled, Hands Away
8.5/10
Leiðbeiningar fyrir þá sem vilja hverfa og byrja líf sitt aftur sem e-r allt annar... virðist virka nokkuð vel... kannski ætti ég að prófa þetta.... hmmmmm...
ég gleymdi að minnast á það að f. nokkrum dögum bætti ég við link á blogg hjá Einari Erni... nú var ég að skoða það aftur nokkrum dögum seinna, og verð að segja að þetta er með því betra sem ég lesið lengi og vakti það mikla kátínu hér á bæ >:-|.... hvet ég því alla til að fara þangað, og sendið honum líka endilega jólakort sem hann lýsir eftir......
en já prófin klárast á þriðjudaginn og vonandi hætta þá færslurnar mínar að vera jafndjöfulli súrar og leiðinlegar og þær hafa verið undanfarna daga... já börnin góð, um jólin gerast ævintýrin! T.d. um helgina eru Sigur Rós tónleikar í háskólabíó, en því miður er uppselt á þá og ég verð að finna einhverja aðra leið til að koma mér minn... öllum uppástungum er vel tekið!

miðvikudagur, desember 11, 2002

jæja ég var að komast að því að Davíð Þorsteinsson er kennari í MR... og sökum atburða sem áttu sér stað innan skólans f. nokkrum vikum hef ég ákveðið að ritskoða það sem ég skrifaði... you ain't got nothing on me!! >:-|

mánudagur, desember 09, 2002

jæja í dag er merkisdagur því ég komst að því hvað er ****** kennslubók sem hefur verið skrifuð í heiminum.. hún heitir "Eðlisfræði I" og er eftir einhvern ***** ************sem er greinilega ****... þessi bók er svo óendanlega **** skrifuð, svo ******** fram sett, ALLT er **** útskýrt, ******** dæmi, ******** allt... maður hefði ekki trúað að það væri mögulegt að skrifa svona ****** bók en ****** ************* hefur tekist það með glæsibrag... hann hefur hér með ******** allar mínar vonir um að ná sæmilegri einkunn í þessu blessaða prófi á morgun... ég gæti farið mjög ítarlega í það afhverju ég tel þetta vera það *********** sem nokkruntíman hefur komist á prent, en ég nenni því ekki, því þetta er ekki þess *****. Ég get ekki annað en ******** Davíði Þorsteinssyni fyrir að vera ********* og ********* ******* og vona bara að hann ****** sig sem allra fyrst... allavegana ***** að skrifa bækur eða gera nokkuð sem gæti haft nokkur ***** á heiminn í kringum sig...
anne I know you're reading this!!
ps. you're hot >:-D

sunnudagur, desember 08, 2002

vitiði hvaða lag er æðislegt að spila á gítar? Micro Cuts með Muse...>:-| allavegana endann á því... >:-| manni líður eins og miklum töffara >:-|
mæli eindregið með því að allir hlusti á þetta lag til að komast í jólaskapið >:-|
ég var inná Framtíðarvefnum áðan og las spakmæli frá Gunna
"Laugardaginn 30. nóvember sagði Óskar: „Það mætti halda að það væru próf eða eitthvað" og núna eru próf. Ætli þetta sé bara algjör tilviljun?"
þetta er án efa setning aldarinnar >:-|
já... í dag er sunnudagur... og þið vitið hvað það þýðir!! það er alþjóðlegi reiðukalladagurinn >:-|.... allavegana, dagurinn í dag er búinn að vera ómerkilegur... Jens kíkti áðan og kenndi mér sitthvað um eðlisfræði...>:-| það var mikil h´jálp í því og ég þakka honum enn og aftur fyrir það...>:-| svo fór ég á netið og talaði við Anne, vinkonu mína í Ástralíu sem er dæmi um hvernig fólk á að vera.. >:-| hún er fullkomin á alla vegu...>:-| ég ætla að flytja til Ástralíu og giftast henni eftir nokkur ár, og hlakka mikið til >:-|... þetta blogg er tileinkað henni, þótt hún skilji reyndar ekki orð, en mér er alveg sama... >:-|
hey!´hildur kemur heim í dag held ég! gaman gaman gaman! >:-| Hildur er æði... ég vildi bara að við gætum hist meira en við höfum gert undanfarin ár *snökt*
en jæja ég ætlað reynað hringja í hana í dag.>:-|

laugardagur, desember 07, 2002

jæja þá er ég kominn með counter á síðuna mína... mjög sniðugt... og þetta er nattlega e-ð sem ég stal af síðunni hans Odds eins og svo margt annað, enda er ég ótýndur glæpamaður... >:-|
ekkert gengur í eðlisfræðinni, en mér er alveg sama... Jens og Erna sögðust reyndar ætlað koma í kvöld og hjálpa mér en ekkert bólar á þeim.... annars hef ég lítið að segja fþ utan það að ég er einn heima... sem er mjög gaman... bless...
AAAAAAAAAAAAAAA.....
djöull er ég fallinn í eðlisfræði... það er bara ekki hægt að vera fallnari í neinu fagi en ég er í eðlisfræði.. prófið er á mánudaginn og ég kann ekki rass... *væl*
en já... ég er einn heima... kannski ætti ég bara að halda partí og drekkja sorgum mínum í áfengi... eða BARA drekkjasorgum mínum í áfengi... eða drekka bara áfengi og sleppa því að drekkja einhverju... hmmmm....

föstudagur, desember 06, 2002

það hefur komið í ljós að það hafa margir aðrir fengið rakdót frá gillette, sem sannar bara enn og aftur hvað þetta eru æðislegir menn... ég er að spá í að skera út styttu af formanni Gillette og setja hana á Lækjartorgið... en jæja ég hef ákveðið að fara að raka mig með öfluga Mach-3 apparatinu mínu og fínu raksápunni minni... bless aular...
ahh... enn eitt barnaafmælið... kaka og pizzur.... alltaf gaman... ég nenni ekki að byrjað læra f. eðlisfræði... zzzZZZzzZZzzZzz....

fimmtudagur, desember 05, 2002

horfði einhver´á kastljósið í kvöld? allavegana, pabbi minn var tilnefndur til bókmenntaverðlaunanna... húrra!
ég er mjög stoltur sonur þessa stundina... svo stoltur að ég nenni ekki að læra f. líffræðipróf... ég er farinn að éta nammi og halda partí... bless >:-|
djöfull er royal tenenbaums góð mynd... ég var að horfa á hana áðan... geðveik geðveik mynd með fullt af góðum leikurum, fáránlega fyndin og mjög góð persónusköpun... uppáhaldskarakterinn minn var samt örugglega Eli (leikinn af Owen Wilson... gaurinn með nefið) allavegana... þessi mynd var snilld, leigið hana núna og ef þið fílið hana ekki eruði asnar >:-|
æjá... var að koma úr efnafræðiprófi... en ég nenni ekki að tala um það enda er öllum skítsama um einhver próf... þar á meðal mér...
en já, nýr maður hefur tekið við titlinum "Mesta gúrka í sögu alheimsins" og ber hann nafnið Stefán Einar, og er lúði og íhaldssleikja í Versló... heimasíðan hans er www.stefaneinar.com og er líklega það sorglegasta sem ég hef séð á ævi minni... maðurinn er einu ári eldri en ég, en talar eins og hann sé áttræður fyrrverandi pólitíkus.... mjög sorglegt hvernig fer fyrir sumum, og það er ennþá verra þegar þeir vita ekki rassgat í sinn haus og bulla bara.... hann Stefán Einar gúrka er gott dæmi um það....
allavegana, hann fær 0 stjörnur hjá mér...
ég er ekki ánægður með það hversu hægt talan á teljaranum hækkar, þannig a'ð ég hef ákveðið að ljúga því, að allir þeir sem koma hingað inn frá 1000 kall og sleikjó frá mér, persónulega. Ég hef líka ákveiði að gerast rokkstjarna í anda David Bowie eins og hann gerði með Ziggy Stardust...
ég mun heita Travurs Furns og koma gormaskóreimum og poxi aftur í tísku...

ég vill líka koma því á framfæri að gítarsóló eru tilgangslaus og leiðinleg.... öll nema sólóið í "shine on you crazy diamond" og svo nokkur með Jonny Greenwood... annars er þetta bara afsökun fyrir gítarleikara svo þeir hafi e-ð að gera... helvítis vitleysingar...

æjá og meðan ég man... ég hef ákveðið að flytja öll mín viðskipti yfir á Gillette verksmiðjuna... þessir öðlingar sendu mér raksápu og rakspíra og sköfu í dag... í flottum pakkningum og alles... og ég bað ekki einusinni um það! Ég veit að þetta er bara því ég er orðinn 18 og þeir eru bara að lokka viðskiptavini til sín, en mér er sama... flest önnur fyrirtæki senda mér bara asnalega bæklinga því þau eru nísk og ömurleg... ég þori að veðja að fólkið hjá blogspot.com myndu gera það.... en nei, þessi krútt hjá Gillette senda mér bara almennileg sýnishorn... héðan í frá ætla ég að kaupa allt sem ég nota frá þeim... Gillette í morgunmat, keyri um á Gillette bíl, sef í Gillette rúmi o.sv.frv...

æji byrjar nú væluskjóðan hann Aaron Lewis að væla... hann er án efa mesta væluskjóða í heiminum í dag.... og hann lítur líka út eins og hamstur... vælvælvælvæl.... það er alveg hræðilegt að hlusta á manninn... hann er líka svo djöfulli væminn að manni verður illt...ekki það að ég hafi neitt á móti því að tónlistarmenn tjái tilfinningar sínar á dramatískan hátt, en það er munur á því að syngja fallega og af innlifun o.sv.frv. og svo að væla og vorkenna sjálfum sér eins og þessi gúrka gerir....

miðvikudagur, desember 04, 2002

ég var að horfa á Carrie.... djöfull var hún geðveik.... mikil snilld þar á ferð... sérstaklega fannst mér þó mamma Carrie fara á kostum, leikin af Piper Laurie... þvílíkt comic genius hef ég aldrei séð á ævi minni... með setningar eins og "take off that dress. We'll burn it together and pray for forgiveness", og mjög tilþrifamikinn dauða undir lokin. Og ekki má gleyma mjög frumlegum uppeldisaðferðum....
hinsvegar skil ég ekki hvernig þessi mynd gerði John Travolta frægan... hann lék e-ð smá skítahlutverk sem skipti engu máli... bara einhver skólajock sem var alltaf að drekka bjór og segja lélega brandara og drapst svo.... þetta er sona svipað og ef gaurinn í "Dude, where's my car" sem sagði alltaf "stoner bashing time" hefði orðið frægur fyrir það hlutverk.....
en allavegana, Carrie er toppmynd og fær 4 og hálfa stjörnu af 5....
ahhhh... en gaman... ég vaknaði kl hálf 9... og ég þarf ekki einusinni að fara í skólann! þvílíkt ævintýri...allavegana... mig langar ógeðslega í Turn On The Bright Lights með IInterpol.. það er eins gott að hann sé til í hljómalind... annars flyt ég út! skollans! ansans! ég var að fatta að önnur blogg refreshast ekki heldur hjá mér... þannig að ´nú get ég ekki lesið ný andrésblaðagagnrýni hjá sigga eða fylgst með framvindu mála í frelsisbaráttu Odds eða lesið neitt nýtt hjá Lovísu o.sv.frv. þetta staðfestir einfaldlega grun minn að blogspot.com er versta síða í sögu alheimsins og mér er drulluskítandskotans sama þótt hún sjá ánni fyrir þessu dæmi... þeir geta drullast til að hanna síðurnar sínar almennilega... ég hef ákveðið að myrða stjórnarmenn þessarar síðu... you heard me... bein morðhótun til yfirmanna blogspot.com... óþokkarnir ykkar!!!!! þetta kallar á hvorki meira né minna en 265 reiða kalla.... >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-| >:-|.............. þið megið telja þá ef þið viljið, hommar hjá blogspot.com.....

þriðjudagur, desember 03, 2002

furns!
blogspot sökkar!
aumingjar!
leyfið mér að sjá bloggið mitt!
þess má til gamans geta að teljarinn er kominn uppí hvorki meira né minna en 36, og ef við drögum frá þessi 14 skipti sem ég fór til að hækka töluna, þá hafa hvorki meira né minna en 22 manns komið á síðuna mína í dag... magnað.... mörgum kann að þykja það sorglegt og ömurlegt, en ekki mér. Partí! >:-|
en gaman....
klukkan er orðin hálf 4 og ég get ekki sofnað... ég var að horfa á minority report áðan.. hún er mjög góð... þrátt fyrir það að fíflið hann Tom Cruise leiki í henni, en eins og margir vita, þá er hann í Vísindakirkjunni, sem eru basically samtök fyrir hálvita... en nóg um það... ég er svo eirðarlaus og listrænn í mér í kvöld að ég hef ákveðið að semja ljóð:

Ég er lítill kúreki
já, já
sjáiði fína hattinn minn
já, já, já
jæja ég nenni þessu ekki lengur.... hmmm.... ég hef ekkert að segja...
æjú ég gleymdi.. ég var búinn að lofa að skrifa um vinkonu mína hana Hildi Knútsdóttur, sem er á Spáni núna en kemur heim á sunnud... hún er frábær og tralalala og vi ðhöfum átt margar góðar stundirnar saman hahahaha en allavegana það verður gaman þegar hún kemur því við ætlum að borða ís og skoða bílskúrinn minn og dansa swingdans... reyndar er ég ekki búinn að segja henni frá þessum áformum, en það er bara best fyrir hana að hlýða >:-| >:-| >:-|
allavegana ég er farinn að sofa

mánudagur, desember 02, 2002

vá nú er ég kominn með sona teljara... djöfull er ég töff... nú þarf ég að byrja auglýsingarherferð á blogginu mínu og svo ætla ég að gera það flottara en það er... ahh lífið er æðislegt...
já ég vill bara aftur vekja athygli á því hvað þessi helvítis bloggsíða sökkar....þegar ég fer í view webpage, fæ ég bara e-ð hundgamalt template sem ég hafði fyrir 1000 árum (4 dögum), og nýjasta postið er frá 8 október.... ég hef prófað að dánlóda nýjum browser, prófað að skipta um nafn, skipta um hús, skipta um líf... en ekkert virkar fyrir þessa helvítis síðu... það er eins gott að ég er að borða frostpinna því annars væri ég brjálaður... næstum því janfbrjálaður og þessi kall >:-|..... en þó ekki alveg
en já ég komst líka að því að félagi minn, erkióvinur spænskukennara um land allt og málfrelsislausi maður (hahaha) oddur er líka með blogg... þannig að ég ætla að setja hann í linkana mína bara svo ég virðist vinsæll...

sunnudagur, desember 01, 2002

ocean's eleven var ágæt mynd... nú er ég vaknaður... það er krakkapartí hjá systur minni... pizzur og kökur og læti... jibbí >:-|
transnfurnsdurbslerf!! >:-|
veikindi mín eru að hverfa, semsagt ég er hættur að vera skjálfhentur og hættur að vorkenna sjálfum mér... nú þarf ég líklega að snúa mér að því að læra fyrir þessi helvítis helvítis próf.... >:-|
ég hata skólann útaf lífinu... enda er ég listaspíra, eða bóhem eins og við listaspírurnar viljum kalla það
don't get any big ideas
they're not gonna happen
you paint your house white and fill in the noise
there'll be something missing
now that you found it
it's gone
now that you feel it
you don't
i'm not afraid
she stands stark naked and she beckons you to wait
don't go you'll only want to come back again
so don't get any big ideas
they're not gonna happen
or you'll go to hell for what your dirty mind is thinking
and now that you found it, it's gone
and now that you feel it, you don't
i'm not afraid

>:-|
>:-|
>:-|
>:-|