mánudagur, mars 31, 2003
hann Siggi Arent er búinn að vera duglegur að commenta hjá mér og fær því þessa heiðursfærslu í verðlaun. Til hamingju Sigurður, til hamingju!
í dag er ég þjáður af óendanlegum gamalmennafordómum. Afhverju kaupir gamalt fólk alltaf svona óendanlega leiðinlega hluti í matvörubúðum? Maður hefði haldið að þegar fólk kæmist á efri árin þá færi það að njóta lífsins og éta ógeðslega mikið nammi og ruslfæði, en nei þannig er það alls ekki.... ég hef gert könnun og birti hér lista yfir það sem er að finna í innkaupakörfum langflestra gamalmenna:
3 lítrar af mjólk
Rúgbrauð
Flatbrauð
Smjör
Kaffi
Tvíbökur
Skyr
Mysa
Kindakæfa
Eitthvað vont grænmeti
Einhver vondur ostur
þannig er það nú... ég legg til að það verði sett viðskiptabann á gamalt fólk þangað til það lærir að borða almennilega... þá hættir kannski hár að vaxa úr eyrunum á þeim >:-|
3 lítrar af mjólk
Rúgbrauð
Flatbrauð
Smjör
Kaffi
Tvíbökur
Skyr
Mysa
Kindakæfa
Eitthvað vont grænmeti
Einhver vondur ostur
þannig er það nú... ég legg til að það verði sett viðskiptabann á gamalt fólk þangað til það lærir að borða almennilega... þá hættir kannski hár að vaxa úr eyrunum á þeim >:-|
19.3.2003
Gabriel Garcia Màrquez beinir orðum til Bush
Hinn heimsfrægi rithöfundur Gabriel Garcia Màrquez hefur ritað George Bush Bandaríkjaforseta áhrifamikið bréf sem ég birti hér í lauslegri endursögn Gunnars Grettissonar en þannig vill þýðandinn í hógværð láta orða snörun textans yfir á íslensku. Gabriel Garcia Màrquez hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels árið 1982. Hann er fæddur í Kolumbíu 6. mars árið 1928, lögfræðingur að mennt, stundaði blaðamennsku heima og heiman (Róm, París, Mexíkó og víðar) en bókmenntastörf hóf hann á fimmta áratugnum, fyrst sem smásagnahöfundur og síðar skáldsagnahöfundur. Ekki leikur nokkur vafi á að Gabriel Garcia Màrquez er einhver áhrifamesti rithöfundur heims og þykja orð hans jafnan vega þungt í þjóðfélagsumræðu. Ekki þarf frekar vitnanna við því eftrifarandi bréf ber þessu vott.
Bréf frá Gabriel Garcia Màrquez til Bush:
Hvernig er tilfinningin? Hvernig líður manni að sjá hryllinginn æða af stað heima í garðinum hjá sér en ekki hjá nágrannanum? Hvernig líður manni með ugg í brjósti, skelfingunni sem ærandi hávaði fæðir af sér, taumlausum hrópum, byggingum sem breytast í rústir og þessum hræðilega ódaun sem nær alla leið niður í botn á lungunum og hinum saklausu sem fara hjá með augun blóði drifin og rykug? Hvernig þraukar maður af einn dag í húsi þínu óöryggið vegna þess sem yfir dynur? Hvernig kemst maður út úr því ástandi sem er taugaáfall? Í losti reikuðu þeir sem lifðu af í Hiroshima 6. ágúst 1945. Ekkert var uppistandandi í borginni eftir að bandaríska flugvélin Enola Gay hafði látið sprengjuna falla. Á fáeinum sekúndum dóu 80.000 karlar, konur og börn. Önnur tvöhundruð og fimmtíu þúsund dóu á næstu árum vegna geislunar. Reyndar var þetta fjarlægt stríð og enn var sjónvarpið ekki komið til sögunnar.
Hvernig er líðanin þegar hryllingurinn sem hinar hræðilegu myndir sjónvarps segja þér að þetta sem gerðist hinn örlagaríka dag 11. september gerðist ekki í fjarlægu landi, heldur í þínu föðurlandi? Annan 11. september, raunar fyrir 28 árum síðan dó forseti sem hét Salvador Allende þegar hann leitaðist við að verjast stjórnarbyltingu sem þínir
herstjórar höfðu skipulagt. Einnig þá voru tímar hryllings en þetta átti sér stað langt frá þínum landamærum í lítt þekktu lýðveldi í Suður-Ameríku. Mannlæpurnar í þínum ranni, sem þóttust lýðræðissinnar og þú,- þið voruð hvorki áhyggjufullir né daprir þegar hermenn þínir fóru um með blóðugum brandi til þess að sýna hvað það væri sem þið vilduð.
Veistu að á árabilinu milli 1824 og 1994 hefur land þitt staðið fyrir 73 innrásum í löndum hinnar latnesku Ameríku? Fórnarlömbin hafa verið Puerto Rico, Mexíkó,
Níkaragúa, Panama, Haiti, Kolombia, Kúba, Honduras, Dóminíska lýðveldið,
Jómfrúreyjar, El Salvador, Guatemala og Grenada. Það er nærri því öld sem stjórn þín hefur átt í stríði. Frá byrjun 20. aldar er varla nokkurt stríð sem herstjórar þínir í Pentagon hafa ekki átt beina aðild að. Það er ljóst að sprengjurnar hafa alltaf fallið utan þinna landamæra og er Perluhöfn þar eina undantekningin þegar japanski flugherinn gerði sprengjuárás á sjöunda flota Bandaríkjanna. Raunar var hryllingurinn alltaf fjarri.
Þegar tvíburaturnarnir hrundu huldir rykskýi, þegar þú horfðir á myndirnar í sjónvarpi og hlustaðir á skelfingarópin, af því að þennan morgun varst þú á Manhattan hugsaðir þú þá eitt andartak um það sem bændur í Víetnam máttu þola mörg löng ár? Á Manhattan féll fólk til jarðar úr mikilli hæð úr skýjakljúfunum rétt eins og leikbrúður í sorgarleik. Í Víetnam glumdu við skelfingaróp fólks vegna þess að óslökkvandi napalm
hélt áfram óstöðvandi að brenna hold fórnarlamba og dauðinn var skelfilegur, eins skelfilegur og dauði þeirra sem stukku í örvæntingu út í hyldýpið.
Flugher þinn hefur komið því til leiðar að í Júgóslavíu er ekki ein verksmiðja uppistandandi né heldur brú. Í Írak var fjöldi þeirra sem létust 500.000. Hálf milljón manns lét lífið í herförinni sem nefnd hefur verið ,,Eyðimerkurstormur". Hversu margt fólk hefur látist, blætt út, er limlest, hefur brunnið, burthrakið frá heimilum sínum og í stöðum fjarlægum og framandi á borð við efrirfarandi lönd: Víetnam, Írak, Íran, Afganistan, Líbíu, Angola,
Sómalíu, Kongo, Níkaragva, Dóminíska lýðveldið, Kambódíu, Júgoslavíu og
Súdan. Er upptalningin ekki endalaus? Í öllum þessum löndum hafa sprengjurnar sem sprungu verið framleiddar í þínu landi og það voru synir lands þíns sem vörpuðu þeim og þeir voru á mála hjá utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna til þess eins að þú gætir haldið áfram með þinn AMERICAN WAY OF LIFE. Það er næstum því öld sem land þitt hefur átt í stríði við allan heiminn. Og það skrýtna er að stjórn þín hefur ávallt sleppt lausum hinum skelfilegu riddurum opinberunarbókarinnar í nafni frelsis og lýðræðis. Reyndar þyrftir þú að vita að fyrir margar þjóðir heims (á þessari reikistjörnu deyja daglega 24.000 manns úr hungri eða ólæknandi sjúkdómum) eru Bandaríkin ekki tákn frelsis, heldur tákn skelfilegs fjarlægs óvinar sem sáir hvar sem hann kemur fræjum stríðs, hungursneyðar, ótta og eyðileggingar. Stríð hafa alltaf verið þér fjarlæg, en þeim sem þar búa eru þetta raunverulegar og nálægar þjáningar, stríð þar sem byggingar hrynja undan sprengjunum og fólk hlýtur hræðilegan dauðdaga. Níutíu prósent fórnarlamba eru óbreyttir borgarar, konur , gamalmenni og börn.
Og svo eru það hliðarverkanirnar. Hvernig líður þér þegar skelfingin knýr dyra hjá þér þó að það sé aðeins einn dag? Hvað hugsar maður þegar fórnarlömbin í New York eru ritarar, starfsmenn í kauphöllinni eða ræstitæknar sem alltaf hafa borgað skattana sína og hafa ekki drepið svo mikið sem flugu? Hvernig skynjar maður þá hryllinginn? Hvernig skynjar
maður hryllinginn þarna hjá þér yankee vitandi það að langt stríð frá 11. september er komið heim til þín til að vera?
Gabriel Garcia Màrquez beinir orðum til Bush
Hinn heimsfrægi rithöfundur Gabriel Garcia Màrquez hefur ritað George Bush Bandaríkjaforseta áhrifamikið bréf sem ég birti hér í lauslegri endursögn Gunnars Grettissonar en þannig vill þýðandinn í hógværð láta orða snörun textans yfir á íslensku. Gabriel Garcia Màrquez hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels árið 1982. Hann er fæddur í Kolumbíu 6. mars árið 1928, lögfræðingur að mennt, stundaði blaðamennsku heima og heiman (Róm, París, Mexíkó og víðar) en bókmenntastörf hóf hann á fimmta áratugnum, fyrst sem smásagnahöfundur og síðar skáldsagnahöfundur. Ekki leikur nokkur vafi á að Gabriel Garcia Màrquez er einhver áhrifamesti rithöfundur heims og þykja orð hans jafnan vega þungt í þjóðfélagsumræðu. Ekki þarf frekar vitnanna við því eftrifarandi bréf ber þessu vott.
Bréf frá Gabriel Garcia Màrquez til Bush:
Hvernig er tilfinningin? Hvernig líður manni að sjá hryllinginn æða af stað heima í garðinum hjá sér en ekki hjá nágrannanum? Hvernig líður manni með ugg í brjósti, skelfingunni sem ærandi hávaði fæðir af sér, taumlausum hrópum, byggingum sem breytast í rústir og þessum hræðilega ódaun sem nær alla leið niður í botn á lungunum og hinum saklausu sem fara hjá með augun blóði drifin og rykug? Hvernig þraukar maður af einn dag í húsi þínu óöryggið vegna þess sem yfir dynur? Hvernig kemst maður út úr því ástandi sem er taugaáfall? Í losti reikuðu þeir sem lifðu af í Hiroshima 6. ágúst 1945. Ekkert var uppistandandi í borginni eftir að bandaríska flugvélin Enola Gay hafði látið sprengjuna falla. Á fáeinum sekúndum dóu 80.000 karlar, konur og börn. Önnur tvöhundruð og fimmtíu þúsund dóu á næstu árum vegna geislunar. Reyndar var þetta fjarlægt stríð og enn var sjónvarpið ekki komið til sögunnar.
Hvernig er líðanin þegar hryllingurinn sem hinar hræðilegu myndir sjónvarps segja þér að þetta sem gerðist hinn örlagaríka dag 11. september gerðist ekki í fjarlægu landi, heldur í þínu föðurlandi? Annan 11. september, raunar fyrir 28 árum síðan dó forseti sem hét Salvador Allende þegar hann leitaðist við að verjast stjórnarbyltingu sem þínir
herstjórar höfðu skipulagt. Einnig þá voru tímar hryllings en þetta átti sér stað langt frá þínum landamærum í lítt þekktu lýðveldi í Suður-Ameríku. Mannlæpurnar í þínum ranni, sem þóttust lýðræðissinnar og þú,- þið voruð hvorki áhyggjufullir né daprir þegar hermenn þínir fóru um með blóðugum brandi til þess að sýna hvað það væri sem þið vilduð.
Veistu að á árabilinu milli 1824 og 1994 hefur land þitt staðið fyrir 73 innrásum í löndum hinnar latnesku Ameríku? Fórnarlömbin hafa verið Puerto Rico, Mexíkó,
Níkaragúa, Panama, Haiti, Kolombia, Kúba, Honduras, Dóminíska lýðveldið,
Jómfrúreyjar, El Salvador, Guatemala og Grenada. Það er nærri því öld sem stjórn þín hefur átt í stríði. Frá byrjun 20. aldar er varla nokkurt stríð sem herstjórar þínir í Pentagon hafa ekki átt beina aðild að. Það er ljóst að sprengjurnar hafa alltaf fallið utan þinna landamæra og er Perluhöfn þar eina undantekningin þegar japanski flugherinn gerði sprengjuárás á sjöunda flota Bandaríkjanna. Raunar var hryllingurinn alltaf fjarri.
Þegar tvíburaturnarnir hrundu huldir rykskýi, þegar þú horfðir á myndirnar í sjónvarpi og hlustaðir á skelfingarópin, af því að þennan morgun varst þú á Manhattan hugsaðir þú þá eitt andartak um það sem bændur í Víetnam máttu þola mörg löng ár? Á Manhattan féll fólk til jarðar úr mikilli hæð úr skýjakljúfunum rétt eins og leikbrúður í sorgarleik. Í Víetnam glumdu við skelfingaróp fólks vegna þess að óslökkvandi napalm
hélt áfram óstöðvandi að brenna hold fórnarlamba og dauðinn var skelfilegur, eins skelfilegur og dauði þeirra sem stukku í örvæntingu út í hyldýpið.
Flugher þinn hefur komið því til leiðar að í Júgóslavíu er ekki ein verksmiðja uppistandandi né heldur brú. Í Írak var fjöldi þeirra sem létust 500.000. Hálf milljón manns lét lífið í herförinni sem nefnd hefur verið ,,Eyðimerkurstormur". Hversu margt fólk hefur látist, blætt út, er limlest, hefur brunnið, burthrakið frá heimilum sínum og í stöðum fjarlægum og framandi á borð við efrirfarandi lönd: Víetnam, Írak, Íran, Afganistan, Líbíu, Angola,
Sómalíu, Kongo, Níkaragva, Dóminíska lýðveldið, Kambódíu, Júgoslavíu og
Súdan. Er upptalningin ekki endalaus? Í öllum þessum löndum hafa sprengjurnar sem sprungu verið framleiddar í þínu landi og það voru synir lands þíns sem vörpuðu þeim og þeir voru á mála hjá utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna til þess eins að þú gætir haldið áfram með þinn AMERICAN WAY OF LIFE. Það er næstum því öld sem land þitt hefur átt í stríði við allan heiminn. Og það skrýtna er að stjórn þín hefur ávallt sleppt lausum hinum skelfilegu riddurum opinberunarbókarinnar í nafni frelsis og lýðræðis. Reyndar þyrftir þú að vita að fyrir margar þjóðir heims (á þessari reikistjörnu deyja daglega 24.000 manns úr hungri eða ólæknandi sjúkdómum) eru Bandaríkin ekki tákn frelsis, heldur tákn skelfilegs fjarlægs óvinar sem sáir hvar sem hann kemur fræjum stríðs, hungursneyðar, ótta og eyðileggingar. Stríð hafa alltaf verið þér fjarlæg, en þeim sem þar búa eru þetta raunverulegar og nálægar þjáningar, stríð þar sem byggingar hrynja undan sprengjunum og fólk hlýtur hræðilegan dauðdaga. Níutíu prósent fórnarlamba eru óbreyttir borgarar, konur , gamalmenni og börn.
Og svo eru það hliðarverkanirnar. Hvernig líður þér þegar skelfingin knýr dyra hjá þér þó að það sé aðeins einn dag? Hvað hugsar maður þegar fórnarlömbin í New York eru ritarar, starfsmenn í kauphöllinni eða ræstitæknar sem alltaf hafa borgað skattana sína og hafa ekki drepið svo mikið sem flugu? Hvernig skynjar maður þá hryllinginn? Hvernig skynjar
maður hryllinginn þarna hjá þér yankee vitandi það að langt stríð frá 11. september er komið heim til þín til að vera?
pfff... fólk er alveg hætt að kommenta... og ég er hættur að nennað tuða... helvítin ykkar... til að lýsa vanþóknun minni munu færslur mínar vera óendanlega óáhugaverðar þar til fólk byrjar að kommenta aftur....
í dag fékk ég mér ristað brauð með smjöri í morgunmat. ég var mjög þreyttur í morgun. svo fór ég í afmæli til frænku minnar. hún var 11 ára. ég fékk mat þar og það var mjög gaman. svo fór ég í tetris hjá afa mínum og það var rosalega gaman... í einum leiknum var ég að bíða eftir að fá langan kubb og hann virtist aldrei ætla að koma, en viti menn! hann kom að lokum. ég fékk u.þ.b. 10.000 stig. svo fór ég heim og fékk mér ekki að borða því ég hafði fengið að borða í afmælinu. svo settist ég niður og ætlaði að byrja að læra en hætti við það. svo man ég ekki hvað ég gerði, en svo komu fúsi og eyjó í heimsókn um kvöldið. það var mjög gaman. svo fóru þeir og svo gerði ég ekki neitt.
í dag fékk ég mér ristað brauð með smjöri í morgunmat. ég var mjög þreyttur í morgun. svo fór ég í afmæli til frænku minnar. hún var 11 ára. ég fékk mat þar og það var mjög gaman. svo fór ég í tetris hjá afa mínum og það var rosalega gaman... í einum leiknum var ég að bíða eftir að fá langan kubb og hann virtist aldrei ætla að koma, en viti menn! hann kom að lokum. ég fékk u.þ.b. 10.000 stig. svo fór ég heim og fékk mér ekki að borða því ég hafði fengið að borða í afmælinu. svo settist ég niður og ætlaði að byrja að læra en hætti við það. svo man ég ekki hvað ég gerði, en svo komu fúsi og eyjó í heimsókn um kvöldið. það var mjög gaman. svo fóru þeir og svo gerði ég ekki neitt.
sunnudagur, mars 30, 2003
jesús... þetta herbergi er risavaxið... víðáttubrjálæði... frelsi til að hafa eins mikin hávaða og ég vill... djöfull líður mér vel....
lag dagsins: David Bowie - Kooks
lag dagsins: David Bowie - Kooks
laugardagur, mars 29, 2003
vá... ég er að farað flytja upp... og þá verð ég allt í einu kominn með þrisvar sinnum stærra herbergi en ég er með núna... skrýtið...
föstudagur, mars 28, 2003
lag dagsins: Pink Floyd - Atom Heart Mother Suite
Jens Þórðarson benti me´r einmitt á þetta lag.... og það er nattlega algjör snilld.. ég dýrka kórinn í því..
Jens Þórðarson benti me´r einmitt á þetta lag.... og það er nattlega algjör snilld.. ég dýrka kórinn í því..
ég var að fatta að peran er sprungin hérna inní herbergi hjá mér og ég hef ekki tekið eftir því.... veit ekkert hversu lengi þetta hefur verið svona.. súrt....
ég held að pólitískar umræður sé það mest mannskemmandi og niðurdrepandisem nokkur maður getur tekið þátt í... sérstaklega það sem maður sér þessa dagana...
fólk í mismunandi flokkum sem er ekki sammála um neitt því þeir virðast allir hafa mismunandi "staðreyndir" til að miða við... svo reyna þeir að sannfæra fólk um að þeirra staðreyndir séu þær einu réttu með því að skrifa einhverjar væluskjóðugreinar í blöðin þar sem það keppist við að tala illa um andstæðinga sína......það er frekar sorglegt og óþolandi og ég hef ákveðið að velja flokk bara eftir því hvernig mér líst á fólkið sem er í þeim... þetta eru allt jafnmiklir lygarar hvort sem er... það þýðir að ég mun allavegana ekki kjósa sjálfstæðisflokkinn, þar sem flokksmenn í honum eru venjulega bara 100% hreinræktuð fífl... en jæja við sjáum til...
fólk í mismunandi flokkum sem er ekki sammála um neitt því þeir virðast allir hafa mismunandi "staðreyndir" til að miða við... svo reyna þeir að sannfæra fólk um að þeirra staðreyndir séu þær einu réttu með því að skrifa einhverjar væluskjóðugreinar í blöðin þar sem það keppist við að tala illa um andstæðinga sína......það er frekar sorglegt og óþolandi og ég hef ákveðið að velja flokk bara eftir því hvernig mér líst á fólkið sem er í þeim... þetta eru allt jafnmiklir lygarar hvort sem er... það þýðir að ég mun allavegana ekki kjósa sjálfstæðisflokkinn, þar sem flokksmenn í honum eru venjulega bara 100% hreinræktuð fífl... en jæja við sjáum til...
ég er að hlusta á Like Spinning Plates afturábak... það er magnað...
lag dagsins: Radiohead - Like Spinning Plates (afturábak)
lag dagsins: Radiohead - Like Spinning Plates (afturábak)
djöfullinn hafi það!! ég missti af bíó og bjórkvöldi og balli í kvöld því ég sef of mikiðo gþví ég er aumingi... ¨HVERNIG ENDAR ÞETTA ALLTSAMAN?!?!?!¨?¨?? byko byggir á breiddinni!!!! óóósóó´soóósó´sosósós´so´so´sosósós´soósósóósó´sosó´so´so´sooósó´soóósó´soóóóóó!! ég er sósumaður!
A DAMN FINE CUP OF COFFEE!!!!
THIS MUST BE WHERE PIES GO WHEN THEY DIE
A DAMN FINE CUP OF COFFEE!!!!
THIS MUST BE WHERE PIES GO WHEN THEY DIE
fólk er heimskt og vitlaust og ég þoli það ekki... ég þoli ekki fólk sem er ósammála mér og ég þoli ekki þegar fólk segir e-ð sem mér mislíkar og ég þoli ekki þegar fólk gerir e-ð án þess að ég geti gert neitt í því.. mig langar að keyra einhvert lengst lengst lengst útí rassgat með smá mat og einhverja geisladiska og tjald og e-ð og vera þar í svona 3-4 mánuði... og ef ég ákveð að ég vilji ekki fara aftur heim eftir þann tíma þá frem ég mjög blóðugt og ógeðfellt sjálfsmorð... >:-|
fimmtudagur, mars 27, 2003
ahh kominn heim.. æði... flott... frábært... ætti ég að fara á grímuball í kvöld? ég á ennþá smá vodka... en engan pening f. ballinu... kannski ég mæti bara í partíið og fari svo heim og hangi á netinu fullur hahahaha
jæja ég er kominn heim... er að skrópa í sona 4 efnafræðiprófið í röð... djöfull hata ég helvítis efnafræði.. og djöfull hata ég að verað skrópa í þetta próf.. en það er ekki mér að kenna að þetta er leiðinlegasta fag allra tíma.. og þá tek ég með öll fög sem ég hef nokkurntíman farið í.. þetta er þvílíkur viðbjóður að ég get ekki hugsað mér að setjast niður og reynað læra þetta... oj bara..
þriðjudagur, mars 25, 2003
já... ég var að koma af ræðukeppni þar sem lið 4.B og 4.Z ræddu um star wars... þar fór lið 4.B (lið Steindórs) á kostum og vann nokkuð öruggan sigur... mjög öflugt lið... og það verða því lið 5.M og 4.B sem keppa til úrslita í Sólbjarti.. allt mjög gaman
mánudagur, mars 24, 2003
1. 2+2=5
2. Sit down, stand up
3. Sail to the moon
4. Backdrifts
5. Go to sleep
6. Where i end and you begin
7. We suck young blood
8. The gloaming
9. There There
10. I will
11. A punch-up at the wedding
12. Myxomatosis
13. Scatterbrain
14. A wolf at the door
og svona verður lagalistinn.. djöfull er ég spenntur... ég hef heyrt langflest lögin og get sagt að þau eru nokkurnvegin öll snilld.. nema kannski myxomatosis, sem er súrt og ömurlegt, og where i end and you begin er kannski frekar sleppt líka.. en jæja við sjáum hvernig þetta verður...
2. Sit down, stand up
3. Sail to the moon
4. Backdrifts
5. Go to sleep
6. Where i end and you begin
7. We suck young blood
8. The gloaming
9. There There
10. I will
11. A punch-up at the wedding
12. Myxomatosis
13. Scatterbrain
14. A wolf at the door
og svona verður lagalistinn.. djöfull er ég spenntur... ég hef heyrt langflest lögin og get sagt að þau eru nokkurnvegin öll snilld.. nema kannski myxomatosis, sem er súrt og ömurlegt, og where i end and you begin er kannski frekar sleppt líka.. en jæja við sjáum hvernig þetta verður...
það er ekkert annað... nýji Radiohead diskurinn heitir "Hail To The Thief", inniheldur 14 lög og kemur í búðir 9 júní.. einnig mjög gaman!
já... í dag er gleðidagur... þar sem Charlie vinur minn frá bandaríkjunum er byrjaður að blogga... eða skrifa inná sona livejournal... ástæðan fyrir því að það er gleðiefni er að hann er án efa fyndnasti maður sem ég hef á ævi minni kynnst og ég legg því til að ALLIR skoði síðuna hans ALLTAF... >:-|
ps. hann átti stóran þátt í að venja mig á notkun reiðu kallana
ps. hann átti stóran þátt í að venja mig á notkun reiðu kallana
sunnudagur, mars 23, 2003
týpískur kana-hugsunarháttur... loka augunum f. öllu sem er að gerast í kringum þá >:-|
laugardagur, mars 22, 2003
ég hef nákvæmlega ekkert að segja... þessi vika hefur verið svo súr að ég á ekki til orð.. ojbara! OJBARA!!! AAAAAAAAAAAAAA
föstudagur, mars 21, 2003
lokakaflinn í lagi 5 á ( ) með Sigur Rós er einhver sá flottasti sem ég hef heyrt á ævi minni, og mér finnst að hann eigi að fá verðlaun... allir að tékka á því jó >:-|
fimmtudagur, mars 20, 2003
ok.. samkvæmt nedstatdótinu mínu, þá er ég búinn að 12 heimsóknir þennan sólahring... en eiginlega allar heimsóknirnar eru frá gaur hjá heimsnet.is, og þær voru allar í nótt með reglulegu millibili.. en hvað er þetta! ÉG er hjá heimsnet.is! sem meikar ekki sens þar sem ég fór að sofa klukkan 3 í nótt... annaðhvort var þetta ég að labba í svefni, sem ég trúi varla, eða þá einhver annar sem hefur verið andvaka í nótt... gefðu þig fram óþokkinn þinn!
miðvikudagur, mars 19, 2003
jæja þá er búið að tilkynna að fyrsti singúllinn af næstu plötu Radiohead verður lagið There there, sem er ekki slæmt þar sem það lag er með því allra besta sem þeir hafa gert...
í nótt dreymdi mig furðulegan draum... ég og félagar mínir vorum búnir að taka upp lög og ætluðum að fara með demó til einhvers plötufyrirtækis eða e-ð... þannig að ég hringdi í eitt slíkt, og mér var sagt að ég þyrfti að fara uppá SVR með það... og að ég mætti ekki vera í neinu nema boxerum og gönguskóm... svo endaði draumurinn í svo mikilli sýru að ég get ekki einusinni lýst því...
ég skammast mín fyrir að vera Íslendingur.... ég er að spá í að flytja.. sem allra fyrst >:-|
...er ég sá eini sem hefur tekið eftir því að Bónusgrísinn er með glóðurauga?
...er ég sá eini sem hefur tekið eftir því að Bónusgrísinn er með glóðurauga?
ég er að spá í að hætta að vera á móti stríðinu bara vegna þess að liðið á www.family.org er á móti því... ég vill helst ekki hafa neinar skoðanir sem líkjast skoðunum þeirra á nokkurn hátt, því þó að það sé gaman að fara á þessa síðu og hlæja að því sem er skrifað þar, þá er þetta fólk er svo ótrúlega sorglegt að ég skammast mín eiginlega fyrir að vera mennskur, bara því þau eru það...
nei ég er bara að grínast hahahah (þó ekki með hvað þetta fólk er sorglegt)... en það minnir mig á... það verða einhver svaka mótmæli á morgun kl 17:30 á lækjatorgi... allir að mæta! >:-|
nei ég er bara að grínast hahahah (þó ekki með hvað þetta fólk er sorglegt)... en það minnir mig á... það verða einhver svaka mótmæli á morgun kl 17:30 á lækjatorgi... allir að mæta! >:-|
þriðjudagur, mars 18, 2003
ohh... ég er veikur... ég hata að vera veikur... ég er búinn að vera mjög mikið veikur undanfarið... það er böggandi jó...
mánudagur, mars 17, 2003
ég er í alveg þvílíkri lægð þessa dagana... það er alveg mjög óþægilegt... sérstaklega í dag.. ég er ekkert búinn að sofa, og get ekkei gert neitt því mér finnst alltaf að ég eigi að verað læra eða gera e-ð gáfulegt og kem því ekki neinu í verk.. andskotinn..
já... ég var að fatta að systir mín les bloggið mitt stundum og gerði einhverja athugasemd við eina færslu hjá mér... þessvegna hef ég ákveðið að byrjað reykja hass, taka sveppi, spítta, sniffa kókaín, reykja krakk, sprauta mig með heróíni og síðast en ekki síst sniffa lím... >:-|
sunnudagur, mars 16, 2003
ég var að horfa á the Big Lebowski með Erni vini mínum... var alveg búinn að gleyma hvað það er óendanlega góð mynd...
ég var að rífast við einhvern austfirðing áðan... hann var fífl... en jæja nóg um það....
það er svo mikið af hlutum í heiminum sem fara í taugarnar á mér þessa dagana að ég er byrjaður að skjálfa og svima heilu dagana samfleytt.... mig svimar og mig langar helst bara til að hlaupa út og kveikja í mér...þetta er alveg virkilega óþægileg tilfinning... samblanda af pirringi, reiði útaf heiminum í dag.. og svo meiri pirringi og depurð útaf mínum eigin súru persónulegu vandamálum... ég er bara ekki alveg að höndla þetta... en jæja...
það er svo mikið af hlutum í heiminum sem fara í taugarnar á mér þessa dagana að ég er byrjaður að skjálfa og svima heilu dagana samfleytt.... mig svimar og mig langar helst bara til að hlaupa út og kveikja í mér...þetta er alveg virkilega óþægileg tilfinning... samblanda af pirringi, reiði útaf heiminum í dag.. og svo meiri pirringi og depurð útaf mínum eigin súru persónulegu vandamálum... ég er bara ekki alveg að höndla þetta... en jæja...
laugardagur, mars 15, 2003
speki dagsins: það er asnalegt að vera hrifinn af stelpu sem maður þekkir ekki neitt... það re bara afsakanlegt ef maður er gaur í bíómynd... þar af leiðandi er ég asnalegur >:-|
í tilefni af því sem er að gerast í heiminum þssa dagana og því sem má búast við, hef ég ákveðið að byrja að spila leikinn Fallout aftur og klára hann í sona sjötta sinn... það er leikur sem gerist eftir 3 heimstyrjöldina þar sem heimurinn er geislavirkur og algjörlega í rúst o.sv.frv.... líklega besti leikur sem ég hef nokkurntíman spilað...
hahahah!! á blogginu hans Sigga þrefaldaðist heimsóknafjöldinn hjá honum hans vegnaþess að hann notaði orð eins og Bush, Al Qeda og e-ð... ég held e´g svindli þannig líka..
bush !
al qeda !
Saddam Hussein !
Iraq !
War !
axis of evil !
svo held ég að ég fái þó nokkrar heimsóknir ef ég skrifa Pamela Anderson... allavegana skv. moggunum í fyrradag... sjáum bara til hvað gerist...
bush !
al qeda !
Saddam Hussein !
Iraq !
War !
axis of evil !
svo held ég að ég fái þó nokkrar heimsóknir ef ég skrifa Pamela Anderson... allavegana skv. moggunum í fyrradag... sjáum bara til hvað gerist...
föstudagur, mars 14, 2003
´hér er ég hjá lovísu vinkonu minni að djamma feitt jó... það eru allir uppi að hlusta á helvítis hóruna hana britney og ég er ekki að meika það... ég ætla bara að hanga hérna niðri og hlusta á Air... ég er að spá í að byrjað reykja hass með fólki í staðinn fyrir að drekka... því fullt fólk hefur tilhneigingu til að hlusta á lélega partítónlist meðan hassfólk vill frekar hlusta á sýruteknó eða e-ð slíkt sem er miklu skemmtilegra... núna er tussan hún Britney að syngja I love rock'n'roll og gerir það illa eins og allt annað sem hún hefur gert um ævina... en já.. fyrr í kvöld horfði ég á mynd með Komma vini mínum sem ég hef ekki hitt í fleiri fleiri vikur... það var mjög gaman enda er Kommi algjör snillingur... en jæja ég ætlað hætta þessu tuði og fá mér meira vín..
lag dagsins: Cooper Temple Cause - Amber
djöfulli gott lag! allir að dánlóda því! ég hef allavegana trú á þessari hljómsveit...
djöfulli gott lag! allir að dánlóda því! ég hef allavegana trú á þessari hljómsveit...
ég á 1137 mp3 lög... ég veit ekki hvort það telst mikið miðað við suma, en ólíkt "sumum" þá eru þetta allt lög sem ég hlusta á... ekki abra e-ð sull sem ég ákvað að sækja því ég er tölvunörd með hraða tengingu >:-|
ég er í vondu skapi, mér líður illa, og mig langar að skrifa um mjög persónulega hluti... en ég er of latur til að handskrifa það í bókina mína, og ég vill ekki vera að gera það hérna á blogginu þannig að allir geti vitað allt um mig... það er asnalegt og fólk sem gerir það er súrt...... í aðalatriðum vil ég samt segja að ég er óánægður með líf mitt, ég er óánægður með sjálfan mig og ég er óánægður með það sem líf mitt miðast útfrá... argh >:-|
fimmtudagur, mars 13, 2003
næsta heimsókn á bloggið mitt verður tvöþúsundasta heimsókn á bloggið frá upphafi... það er ekkert annað! bravó! vertu velkominn tvöþúsandi heimsóknari! haha!
en já.. mr-liðið var að rústa gettu betur að vanda, og allar efasemdir mínar um að við myndum ekki vinna í ár fuku útum efasemdagluggan eftir að hafa fylgst með frammistöðu drengjanna... þeir brilleruðu gjörsamlega..
en já.. mr-liðið var að rústa gettu betur að vanda, og allar efasemdir mínar um að við myndum ekki vinna í ár fuku útum efasemdagluggan eftir að hafa fylgst með frammistöðu drengjanna... þeir brilleruðu gjörsamlega..
og Lovísa, ef þú ert að lesa þetta, þá var þetta lag á disknum sem ég lánaði þér en þú hlustaðir aldrei á "hafðir aldrei tíma"... pffff! >:-|
lag dagsins: Godspeed You Black Emperor! - Blaise Bailey Finnegan III
að sjá þetta lag live er e-ð það magnaðasta sem ég hef lent í á ævi minni... þeir komu einmitt til Íslands í fyrra og héldu tónleika sem ég fór á ásamt pabba og Fúsa vini mínum... ótrúleg upplifun alveg...
að sjá þetta lag live er e-ð það magnaðasta sem ég hef lent í á ævi minni... þeir komu einmitt til Íslands í fyrra og héldu tónleika sem ég fór á ásamt pabba og Fúsa vini mínum... ótrúleg upplifun alveg...
veitiggi með ykkur.. en mér finnst þetta alveg ógeðslega fyndið...
plantan sem Jói Palli gaf mér í jólagjöf virðist verað deyja mjög kvalarfullum dauðdaga... kannski ætti ég að vökva það...
miðvikudagur, mars 12, 2003
Þessi síða er einhver mesta snilld sem ég hef séð á ævi minni... kristileg síða að gagnrýna popptónlist... ég ætla að koma með nokkrar vel valda gullmola....
um "Nellyville" með Nelly:
"Unfortunately, drug use and violence reside on numerous tracks........ On the racy pop smash "Hot in Herre," Nelly coaxes a girl to strip naked and she responds enthusiastically. That song also implies that the whole point of fame is bedding models. It uses the f-word, which appears throughout the project, often as a verb. The rapper calls women "b--ches" and "whores." Summary/Advisory: Any version of this CD is clearly out of bounds. It is obscene, thuggish, sexually perverse trash. On "Splurge" the artist admits, "They label me a role model ’cause I appeal to teens." Not that he cares about the damage he’s doing to young fans. Don’t pass through Nellyville.
um "This Is Me.... Then" með Jennifer Lopez:
"Objectionable Content: Several mild profanities. She likes "makin’ love" with a thugged-out guy ("Come Over"). "All I Have," a duet with LL Cool J, finds the rapper boasting of infidelity and recalling intimate encounters.... Summary/Advisory: This Is Me ... Then’s biggest problem is its matter-of-fact attitude toward sex outside of marriage."
svo er þetta allt álíka mikið brill... meiraðsegja Hanson bræður fá slæma útreið....
um "Nellyville" með Nelly:
"Unfortunately, drug use and violence reside on numerous tracks........ On the racy pop smash "Hot in Herre," Nelly coaxes a girl to strip naked and she responds enthusiastically. That song also implies that the whole point of fame is bedding models. It uses the f-word, which appears throughout the project, often as a verb. The rapper calls women "b--ches" and "whores." Summary/Advisory: Any version of this CD is clearly out of bounds. It is obscene, thuggish, sexually perverse trash. On "Splurge" the artist admits, "They label me a role model ’cause I appeal to teens." Not that he cares about the damage he’s doing to young fans. Don’t pass through Nellyville.
um "This Is Me.... Then" með Jennifer Lopez:
"Objectionable Content: Several mild profanities. She likes "makin’ love" with a thugged-out guy ("Come Over"). "All I Have," a duet with LL Cool J, finds the rapper boasting of infidelity and recalling intimate encounters.... Summary/Advisory: This Is Me ... Then’s biggest problem is its matter-of-fact attitude toward sex outside of marriage."
svo er þetta allt álíka mikið brill... meiraðsegja Hanson bræður fá slæma útreið....
jæja bara allskonar fólk farið að taka þetta ágæta quizdrasl mitt... þetta virðist samt vera alltof létt hjá mér, því fólk sem ég þekki lítið sem ekkert er að rústa þessu... það bendir til þess að fólk sem ég þekki ekki sé hreint ekki svo heimskt, eins og ég hef alltaf haldið... >:-|
lag dagsins: Mogwai - My Father, My King
það er gríðarlega gaman að slamma við þennan 20 mínútna ópus mogwai manna... þótt þetta sé nú reyndar gamalt gyðingalag að uppruna
lag dagsins: Mogwai - My Father, My King
það er gríðarlega gaman að slamma við þennan 20 mínútna ópus mogwai manna... þótt þetta sé nú reyndar gamalt gyðingalag að uppruna
þriðjudagur, mars 11, 2003
djöfull hef ég borðað mikið af 1944 mat um ævina... það er alveg ótrúletgt... en já.. ekkert að gerast í mínu lífi þessa dagana... stærðfræðipróf á morgun úr diffrun, sem er súrt.... >:-|
mánudagur, mars 10, 2003
jæja nú ætti að verða gaman á næstunni fyrir fólk á sem er á móti kárahnjúkavirkjun... nú eru mjög merkilegar upplýsingar að koma uppá yfirborðið um hættur sem gætu fylgt virkjuninni... meira um það seinna... >:-|
sunnudagur, mars 09, 2003
laugardagur, mars 08, 2003
ég er fullur, var að koma úr partíi alveg er það típískt f. þessa helvítis vesturbæi-nga alltaf e-ð fokking drakma og slagsmál og vesen ohhh bögg og rugl.... ég lenti næstum því í eihverjum leiðindum við einhvern gaur HVAÐ ER MALIÐ ANDSKOTINn
fimmtudagur, mars 06, 2003
miðvikudagur, mars 05, 2003
úje! var að klára Arcanum.. alltaf gaman að klára tölvuleiki... nú sný ég mér að því að lesa 220 bls. bók f. morgundaginn...
já...´hér sit ég í efnafræðistofunni og er að bíða og bíða og bíða og einhver var að pikka í mig.... hmmm..allavegana.. ég er að bíða eftir að einhver helvítis sápa byrji að sjóða, og það er ekki gaman... ónei! Gunnar nálgast!! AAAAAAAAAA það er asnalegur gaur fyrir utan stofuna... en hann er farinn... fólk sem mætir í búning á öskudegi í menntaskóla eru fífl. fífl sem halda að þau séu sniðug og frumleg, en eru það ekki, og eiga skilið að fá ryðgaðan gaffal í gegnum augað.. eða að fá pepperoni stykki kýlt í gegnum hausinn á sér.. andskotinn hafi það!! >:-| >:-| >:-|
lag dagsins: Hole - Malibu
lag dagsins: Hole - Malibu
ég var að fá ímeil frá Anne... það var snilld og ég hló mikið og það reddaði þessu annars súra eplifræðikvöldi fyrir mér... ég ætlað reynað fara til ástralíu eftir sona 2 ár.. þá verður gaman..
Your Heart is Grey
What Color is Your Heart?
brought to you by Quizilla
það er ekkert annað!! fíflin ykkar!! >:-|
ég var einnig að komast að því að góðvinur minn, og hljómsveitarfélagi, Hrafn Fritzson á líka blogg... þó hann hafi reyndar ekki skrifað neitt frá í janúar þá er ég samt í fýlu útí hann fyrir að hafa ekki sagt mér frá því, helvítis ódámurinn... hann er reyndar útí bílskúr hjá þessa stundina að horfa á Twin Peaks... ég ætlað farað skamma hann....
en ég var einmitt að fatta hvað fáir af vinum mínum í vesturbænum blogga.. þó það sé sosem ekkert óeðlilegt við það, þá er það samt mjög óeðlilegt og ég þarf að farað tala þá til svo ég geti bætt fleiri linkum við h´já mér... ahahhaha!
en ég var einmitt að fatta hvað fáir af vinum mínum í vesturbænum blogga.. þó það sé sosem ekkert óeðlilegt við það, þá er það samt mjög óeðlilegt og ég þarf að farað tala þá til svo ég geti bætt fleiri linkum við h´já mér... ahahhaha!
þriðjudagur, mars 04, 2003
jæja núna er komið af stað nýtt blogg, eða vefrit sem kallast Glasnost og er á vegum nokkurra drengja úr MR... þar verða greinar um pólitík og umræða og blablabla... allt mjög gaman, og þó að ég sé sjálfur álíka pólitískur í hugsun og kötturinn Keli, og muni líklega lítið leggja til málanna þá ætla ég samt að plögga þetta... líst vel á þetta hjá þeim.. allir þangað núna! >:-|
Þú ert Steingrímur J. Sigfússon:
Þú ert sannkallaður
vinstri-víkingur þó að þú tapir þér stundum í mótmælunum. Hjá þér skipta
hugsjónir mestu máli.
Taktu "Hvaða stjórnmálaleiðtogi ert þú?" prófið
þar hafiði það... þessi könnun var samt einhver mesta snilld sem ég hef séð á ævi minni... mæli með að allir taki hana
mánudagur, mars 03, 2003
já.... var að koma úr úihlaupi í íþróttum þar sem ég sprengdi mig að vanda... því ég er fífl.. algjörlega tilgangslaust og ég veit ekki afhverju ég geri þetta aftur og aftur... jæja ég bætti allavegnaa tímann minn... 2,4 km á 9,30.... ekki slæmt sosem.... en já, á blogginu hjá Oddi á sér stað þessa stundina ritdeila milli hans og einhverrar gúrku úr Verzló um pólitík...
ég hef ákveðið að blanda mér ekki inní hana þar sem ég er of ómálefnalegur og skoðun mín almennt sú að allar deilur eigi að leysa með handafli og slagsmálum... þá verður allavegana alltaf einhver ótvíræður sigurvegari... auk þess eru verzlingar svo heimskir að það er ekki hægt að tala mannamál við þá..
um þetta hægri-vinstri rugl allt vil ég samt segja að í mínum huga eru bara til tvær gerðir af hægrisinnum.. annars vegar eru það gráðuga liðið sem vill bara pening og kýs hægri stjórn því það gerir það auðveldara fyrir þá að græða pening og kaupa málverk og kavíar og fín jakkaföt og púðluhunda, og hinsvegar eru það þeir sem lifa í þessum útópíu-draumaheimi... að hlutirnir séu það einfaldir að allir sem séu ríkir séu það því þeir séu duglegir og metnaðarfullir, og að allir þeir sem eiga í fjárhagsörðugleikum, eru á skítalaunum og verða undir í samfélaginu séu það því þeir séu aumingjar og letingjar og eigi skilið það sem þeir fá... þetta er sosem ekkert slæm hugmynd þannig séð, en verst er að mannskepnan er í eðli sínu svo mikið fífl (allir nema ég og þeir sem ég þekki) að þetta gengur bara ekki upp, og hentar eiginlega bara ákveðinni gerð af fólki (fíflum)...
svo er reyndar líka þriðji hópurinn, sem fólk eins og Stefán Einar flokkast undir, en þannig fólk er ekki mennskt, þannig að ég ætla ekki að eyða orðum í þá
að lokum vil ég segja að ég meinti allt sem ég sagði hér í þessari málefnalegu færslu hér að ofan, ég var alls ekki að grínast, og mér finnst að konur eigi ekki að hafa kosningarétt, takk fyrir >:-|
ég hef ákveðið að blanda mér ekki inní hana þar sem ég er of ómálefnalegur og skoðun mín almennt sú að allar deilur eigi að leysa með handafli og slagsmálum... þá verður allavegana alltaf einhver ótvíræður sigurvegari... auk þess eru verzlingar svo heimskir að það er ekki hægt að tala mannamál við þá..
um þetta hægri-vinstri rugl allt vil ég samt segja að í mínum huga eru bara til tvær gerðir af hægrisinnum.. annars vegar eru það gráðuga liðið sem vill bara pening og kýs hægri stjórn því það gerir það auðveldara fyrir þá að græða pening og kaupa málverk og kavíar og fín jakkaföt og púðluhunda, og hinsvegar eru það þeir sem lifa í þessum útópíu-draumaheimi... að hlutirnir séu það einfaldir að allir sem séu ríkir séu það því þeir séu duglegir og metnaðarfullir, og að allir þeir sem eiga í fjárhagsörðugleikum, eru á skítalaunum og verða undir í samfélaginu séu það því þeir séu aumingjar og letingjar og eigi skilið það sem þeir fá... þetta er sosem ekkert slæm hugmynd þannig séð, en verst er að mannskepnan er í eðli sínu svo mikið fífl (allir nema ég og þeir sem ég þekki) að þetta gengur bara ekki upp, og hentar eiginlega bara ákveðinni gerð af fólki (fíflum)...
svo er reyndar líka þriðji hópurinn, sem fólk eins og Stefán Einar flokkast undir, en þannig fólk er ekki mennskt, þannig að ég ætla ekki að eyða orðum í þá
að lokum vil ég segja að ég meinti allt sem ég sagði hér í þessari málefnalegu færslu hér að ofan, ég var alls ekki að grínast, og mér finnst að konur eigi ekki að hafa kosningarétt, takk fyrir >:-|
sunnudagur, mars 02, 2003
ég var að klárað horfa á Battle Royale.. og já.. ef það er ekki geðsjúkasta helvíti sem ég hef á ævi minni séð þá veit ég ekki hvað...
jæja þá er ég búinn að hrinda áætluninni í gang.. fyrir næstu helgi kaupi ég mér einn lítra af gini, og læt það svo endast þar til ég er búinn að safna pening fyrir meiru... og þannig koll af kolli... ef einhver hefur áhuga að fara í ríkið fyrir mig hverja helgi, endilega hafið samband >:-|
ég hef ákveðið að gerast menntaskóla-alki... ég ætlað drekka næstu helgi, og þarnæstu, og þarnæstu, alveg framað vori.. báða dagana.. og drekka svo á hverjum degi í sumar... vera fullur oftar en ég er edrú... það verður gaman hja´mér... gaman hjá agli!! hahaha!! >:-|
bloggið mitt hefur verið að rísa í vinsældum undanfarna daga... 39 heimsóknir í gær... það er kannski ekki mikið miðað við flesta en gleður mig samt... í tilefni af því ætti ég kannski að hafa næstu færslur innihaldsmeiri... það er í rauninni mjög þægileg tilfinning... 40 manns á dag að lesa eitthvað sem ég hef skrifað... ég ætti að geta notfært mér þetta einhvernegin.... það væri líka ágætt að fá komment frá þessu fólki af og til... þau eru venjulega bara frá krumma... þannig að þetta verður kommentafærslan... allir að kommenta.. núna! >:-|
í dag gerðist það fyrir mig í hundraðasta skipti að ég fékk hugmynd að geðveiku lagi en svo hvarf hugmyndin og ég steingleymdi hvað ég var að hugsa... það gerist of oft... ohhh... ég gæti röflað endalaust um hvað hlutirnir eru vonlausir þessa stundina... vonlausir í bókstaflegri merkingu... en ég held ég sleppi því bara... í gær horfði ég á eina bestu mynd sem ég hef séð lengi... Waking Life heitir hún og ég nenni ekki að fara nánar útí um hvað hún fjallar... get bara sagt að hún er snill dog allir ættu að leigja hana....
lag dagsins: Boards Of Canada - Amo Bishop Roden
lag dagsins: Boards Of Canada - Amo Bishop Roden